Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 65

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 65
65 fögrum aldingarði, og mjög ót af fyrir sig. Var nó komið undir miðnætti, og skein tónglið glatt inn um herbergisgluggann; þá var frændkonan sofnuð á hæg- indinu ót ór lángri draugasögu, er hón hafði verið að segja meyjunni, en mærin sat við gluggann og starði hugsandi á laufin í aldingarðinum, er blikuðu til og frá í tónglsgeislanum. |>á leið að eyrum henni blíður og sætur eymur upp ór aldingarðinum, og færðist æ nær og nær; það var ástarkvæði, og sóngið með fagri rödd. Mærin stóð upp og Iauk upp glugganum; hón gat þá að líta, hvar maður stóð á milli aldintrjánna; tónglið skein á andlit honum, en mærin þekti hann þegar, því glöggt er ástar augað. þá kvað við ógurlegt hljóð að baki hennar, og leit hón við; það var frændkonan; hón hafði vaknað og þekt að þar var kominn bróðar- draugurinn; fðll hón þegar í ómegin. þegar mærin leit aptur ót um gluggann, þá var maðurinn horfinn. Voru nó orðin hausavíxl á hlutunum, því só sem nó þurfti liðsinnis, það var frændkonan, hón var nær dauða en lífi af ofboði ót af því, að hón hafði sðð draug- inn; en meyjunni var batnað, því að henni var hugfró að sýninni. Frændkonan var sem vitstola, og vildi þegar flytja allt á brott ór herberginu og bóa annar- staðar í höllinni, en óngfróin stóð fastara á því en fót- unum, að hón sjálf skyldi vera þar kyr eptir. Fór svo, að frændkonan hafði sig á burt ór meyjarher- berginu og svaf annarstaðar, en meyjan var kyr eptir; lagði hón ríkt á við frændkonu sína, að segja eigi frá þessum hlut, svo að allt yrði eigi í uppnámi. Liðu nó þannig nokkrir dagar, og var allt kyrt. Ný Sumargjöf 1860. S
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.