Ný sumargjöf - 01.01.1860, Side 73

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Side 73
73 þjóðernið og málið breytist svo, að þjóðirnar skilja eigi hvað þær hafa sjálfar talað fyrir hundrað árum. En þetta hefir aldrei átt sðr stað á íslandi, um alla þá dimmu daga, sem dregið hefur yfir landið; sögu- menn vorir rituðu á íslenzku, en eigi á latínu, eins og erlendis var títt, þar sem klerkar og kenniinenn rituðu kroníkur og heilagra manna sögur; en það var hvorttveggja, að þetta var illa ritað, enda var efnið eigi ætíð, sem trúlegast eða hentugast fyrir þjóðarhugann. — Menn verða vel að gæta þess, hvað bækur og mál hafa að þýða. J>etta eru þau öfl, sem koma andanum í samræmi við heiminn og láta hann skygnast inn í sitt eigið djúp; það er sá loptblær, sem á að breiða yfir andann hiinneskan ilm, því þau eru af andlegum rótum runnin, en eigi af líkamlegu holdi. En þegar þjóð- irnar eigi skilja bækurnar, sem fela í ser þennan ilm, sem er afl þekkíngarinnar og vizkunnar, þá hljóta þær að fara á mis við allt það ágæti, sem þar af má leiða. Máttur vísindanna er í sjálfu sðr ósýnilegur; og þeir, sem við þau fást, fylla eigi heiminn með herbraki og fallstykkjadunum; en þeir eru engu að síður hershöfð- íngjar heiinslffsins, og andinn lýtur þeim og fylgir þeim nauðugur viljugur; þeir eru andi guðs, sem fer í gegnum allt og allt hlýðir, sem lifandi lífgar og deyðandi aldrei deyr. J>akklæti vort við framliðinn mann getur eigi komið í ljós á fegri hátt en svo, að minníngu hans sð á lopt haldið; því sjálfur er hann frá oss horfinn, og vðr getum ekkert gert fyrir hann. Vðr geymum hina sýnilegu íinynd líkamans, þar sem sá andi bjó,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ný sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.