Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 80

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 80
80 sjúka; það dró svo þúngt andann og hðlt upp hend- inni litlu. „Heldurðu ekki að það verði kyrt hjá mðr, barnið mitt ?“ sagði hún, „guð fer ekki að taka það frá mðr!“ Gamli maðurinn, sem var dauðinn sjálfur, kínkaði kollinum svo kátlega, það gat bæði þýtt já og nei. Móðirin horfði í gaupnir sðr og tárin hrundu niður eptir kinnum hennar; hún var yfirkomin af höfuð- þýngslum, því henni hefði ekki komið svefn á brár í þrjá sólarhrínga, og sofnaði hún nú, en það var aðeins í svip; hún hrökk upp skjálfandi af kulda; „hvað er þetta?“ sagði hún og leit á alla vega frá sðr, en gamli maðurinn var farinn og barnið hennar litla var horfið, hann hafði haft það burt með sðr. títí stofuhorninu marraði í stundaklukkunni gömlu og blýlóðið rann allt niður á gólf, og þá stóð klukkan. En veslíngs móðirin hljóp út úr húsinu og kallaði á barnið sitt. títí í miðri fönninni sat kona, síðklædd og svart- klædd, og mælti: „Dauðinn var inni í stofunni hjá þðr, eg sá hvar hann skauzt burt með barnið, hann er íljótari á sðr enn vindurinn, hann skilar því aldrei aptur, sem hann tekur.“ „Segðu mðr bara hverja leið hann fór!“ mælti móðirin, „segðu mðr leiðina, þá skal eg finna hann.“ „Veit eg veginn!“ sagði svartklædda konan, „en áður en eg segi þfer hann, verðuðu að sýngja fyrir mig allar vísurnar, sem þú hefur súngið fyrir barnið þitt! mðr er yndi að þeim, eg hef heyrt þær áður;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.