Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 92

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 92
92 hafi verið líkt og þoka, dreifð uin hinn endalausa geim, en þó eigi óendanlega stór. En úr því að einhverr líkamlegur hlutur er einusinni til, þá hlýtur hann að lúta lögum þýngdarinnar, og það hlaut þessi þoka og að gera; hún hefir komist á snúníng, og þjappast smátt og smátt saman; en það er eðlilegt, að þrýstíngurinn hlaut að verða mestur í miðjunni; þar hefur þá loksins myndast hnöttur, sein varð miðhnöttur eða sól. Utan um þenna miðhnött hafa svifið þokufiókar, sumir lausir, en sumir, ef til vill, eins og hríngir. Með því nú að miðhnötturinn varð stærstur allra, og hafði mestan aðdráttarkrapt og flugveldi, þá hélt hann þeim þoku- flókum í kríngum sig, sem honum heyrðu til; sumir voru þettari og stærri, og mynduðust ýmist úr lausum þokuflókum eða sprúngnum hrínguin — það eru jarðir —; en sumir voru lðttari, álíka og fis eða dúnn, og þeir þjóta með ógurlegri ferð í kríng um miðhnöttinn og á lengri brautum en jarðirnar; þessir flókar eru eiginlega aldrei orðnir að hnöttum, heldur eru það nokkurs konar ský — það köllum ver halastjömur. |>annig hafa túnglin myndast í kríngum jarðirnar; en að hríngmyndin hefir átt sðr stað í heimsmyndaninni, sannast af því, að slíkir hríngir eru íkríngum Satúrnus, og þykjast menn einnig hafa sðð þá í kríngum Neptúnus. Menn mega eigi ímynda sðr þessa heimsþoku einsog þá þoku, sem er á jörðunni, heimsþokan merkir frumefni alls sem er, og sem innifól í sðr alla þá * líkama og öll þau líkamseðli. sein eru í heiininum. I frumefni heimsins hefir komið eldólga og ákafleg um- brot lopftegunda, sem hefír orsakast af snúnínginum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.