Ný sumargjöf - 01.01.1860, Side 100

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Side 100
100 svo lítill hluti veraidarinnar. aö það eins og hverfur. í satnanburði við hana. En á hinn bóginn þekkjum ver líka jörðina og jarðirnar betur en hitt, af því vðr erum nær þeim, og því mundi það verða of lángt, ef vðr færum að tala um það á þessum stað. En vera má. að einhverr segi, að eigi hafi mannkynið nú beinlínis not af þessum fróðleik; en þar til liggur fyrst það svar, að þetta hafa menn nú tíðkað frá alda öðli. og laungunin til þess fer vaxandi, en eigi minnkandi; þá yrðu menn að lýsa allt mannkynið vitlaust og heimskt. ef það legðist alltaf á hðgóma einn og ónýta hluti. En það stendur eins á með þetta einsog aðra vísinda- lega fræði; öll vísindi hefja mannlegan anda í æðra veldi og veita honum ágæti og flug; vísindi eru einhverr hinn sterkasti múrveggur á inóti siðaspillíngu og löstum, og enn leiðir það af þeim, að vísindamennirnir veita mörgum mönnum vinnu, með því að þeir þurfa margra þeirra hluta við, sem þeir eigi geta búið til sjálfir. Pappírssmiðir, bókbindarar og prentarar verða að hjálpa þeiin sem rita bækurnar; ekki geta heldur stjörnu- meistararnir búið til nærri allt, sera þeir þurfa, þótt þeir geti sagt fyrir, hversu það skuli vera; og þannig taka vísindin beinlínis inn í lífið. En engu að síður er þetta eigi aðalverkan þeirra; aðalverkanin er hulin. en hún gengur með lífgandi straumi í gegnum lífið; og við það hljóta allir þeir að kannast. sem vilja vera menn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ný sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.