Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 107

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 107
107 að gjöra herinn sjer vinveittan. Liðu nú 3 ár og varð þá margt til tíðinda er hverjum manni er kunnugt. Tók hann nú að gjörast svo einráður, að mikill hluti þingmanna snerist í móti honum með berum fjandskap og sá hann sðr nú ekki annað færi, en að beita ofbeldi. 2. desember 1851 ljet hann taka höndum helztu mót- stöðumenn sína í þinginu og skipaði hermönnum í þingsalinn og öll stærstu strætin í miðjum bænum. Nú risu borgarinenn upp á móti og hlóðu víggarða um þver stræti. 4 des. varð blóðug orusta milli herliðsins og borgarmanna, en svo lauk, að herinn, sem veitti forseta óbilugt fylgi, varð ofan á. Napoleon náði með þessu móti fullum ráðuin, og hegndi uppreistarinönnuin og mótstöðumönnuin sínuin harðlega, og ljet reka marga úr landi. Arið eptir, 10. des. 1852 voru allir þeir menn, er höfðu kosninganett uin allt land, kvaddir til, að gefa atkvæði sitt um, hvort Napoleon skvldi vera keisari eða ei, og voru þeir alls 9,943,096; 8,126,250 er gáfu atkvæði og 7,811,321 sögðu já. 2 des. 1852 tók hann keisaravald. 29 janúar 1853 gekk haun að eiga Eugénie de Gusinan, greifadóttur spánverska, og 16. inars, árið 1856 fæddist þeim sonur, sem heitir Napoléon-Eugðne-Louis-Jean-Joseph. |>ó að Napoleon væri þannig búinn að koma veldi sínu fvrir, mátti þó eigi kalla það svo tryggt, sem þeirra konunga, er tekið hafi ríki í langan aldur inann fram af manni, og varð hann því að beita öllum brögðum til að halda sðr föstum í sæti. ]>egar mótstöðuflokkar hans höfðu orðið undir fyrir hervaldinu, tóku þeir að rita gegn honum f hlöðuin og tíinarituin, og sá hann sðr þá ekki annað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.