Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 112

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 112
112 HÝDDUR GYÐÍNGUR. tiinusinni var hestliðsforingi nokkur á ferð ríðandi. hann koni að veitingahúsi nokkru. steig þar af baki og fór inn, en lðt hest sinn standa fyrir utan á meðan. Um sama leyti bar þar að gyðing einn og sá hestinn og leizt vel á. Hann gekk til foringjans og sagði: Mikið ijómandi er hann fallegur hesturinn yðar, eg vildi vinna til, að láta berja mig hundrað högg með svipu til að eignast liann ! Á, er þer alvara. sagði íoringinn og veifði svii>u sinni. þú skalt fá hann fyrir 50. Ætla eg mætti ekki fá liann fyrir 25. sagði gyðingurinn með auðmjúkri rödd.y 0 jú, svaraði foringinn. það er bezt að það sjeu þá ekki neina 15 «eða jafnvel 5. Gyðingurinn fór nú að verða hræddur um að honum væri ekki alvara, en hugsaði sig þó um og sagði við sjálfan sig: Ekki varð mðr svo mikið fyrir að þola þessi 15 vandarhögg hðrna um árið þegar eg komst í ólukkuna. Hann sagði þá við foringjann viljið þer þá gefa mer loforð yðar um þetta ? — Já. og þó það ætti að vera skriflegt! Já, sagði gyðingurinn. ekki svo að skilja að eg efist uin orð yðar, en betra þætti mer að hafa það svart á hvítu. Gerðu þeir nú löggildan samning um. að hesturinn skyldi vera gyðingsins lögleg eign undireins og foringinn væri búinn að berja hann 5 högg á bakið með svipunni. J»eir rituðu nú báðir nafn sitt undir. Að því búnu lagðist gyðingur- inn á grúfu og foringinn gaf honuin fyrsta höggið. en gvðingurinn emjaði sáran, en huggaði sig þó við að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.