Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 121

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 121
121 skógi. Bramaguðirnir indversku eru hugmyndir úr sálar- fræðinni. Hvernig gat þá gyðíngur, sem menn vita meira um en um allan þann tíma, sem hann lifði á. hann einn, sonur trðsmiðs — hvernig gat hann sagst vera sjálíur guð, alfullkomin vera, skapari heimsins? Hann heimtar alla guðlega dýrkun: hann byggir tilbeiðslu sína með höndunum, ekki af grjóti. heldur af mönnum. Menn eru hissa á sigurvinníngum Alexanders; — nú. sjáið þarna einn sigurvegara. sein tekur handa sðr, sem sameinar, sem bindur við sjálfan sig — ekki eina þjóð, heldur gjörvallt mannkynið. Er ekki þetta krapta- verk? hin mannlega sál með öllum sínum gáfum verður sameinuð tilveru Krists. Og hvernig? Med undri, sem yíirstígur öll önnur undur. Hann heimtar ást mannanna, það er að skilja það sem örðugast er að fá í heiminum; það sein vitríngurinn heimtar af vinuin sínum. og fær ekki; faðirinn af börnuin sínum, og fær ekki; konan af manni sínum, og fær ekki; bróðir af bróður sínum, og fær ekki; í einu orði: hann heimtar hjartað, hann heimtar það handa sél’ — og fær það! Af þessu ræð eg guðdómleika Iírists. Alexander, Cæsar, Hannibal, Loð- vík XIV — allir eru fallnir með öllu því ágæti sem þeir höfðu. J>eir hafa lagt undir sig heiminn, og þeir komust aldrei svo lángt, að eignast einn vin. Eg er líklega sá eini, nú sem stendur, sem ann Hannibal, Cæsar og Alexander. Hinn mikli Loðvík XIV, sem hefur sveipað Frakkland svo miklum ljóma og getið sðr frægð um víða veröld. hann átti ekki einn vin í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.