Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 121
121
skógi. Bramaguðirnir indversku eru hugmyndir úr sálar-
fræðinni.
Hvernig gat þá gyðíngur, sem menn vita meira um
en um allan þann tíma, sem hann lifði á. hann einn,
sonur trðsmiðs — hvernig gat hann sagst vera sjálíur
guð, alfullkomin vera, skapari heimsins? Hann heimtar
alla guðlega dýrkun: hann byggir tilbeiðslu sína með
höndunum, ekki af grjóti. heldur af mönnum. Menn
eru hissa á sigurvinníngum Alexanders; — nú. sjáið
þarna einn sigurvegara. sein tekur handa sðr, sem
sameinar, sem bindur við sjálfan sig — ekki eina
þjóð, heldur gjörvallt mannkynið. Er ekki þetta krapta-
verk? hin mannlega sál með öllum sínum gáfum verður
sameinuð tilveru Krists.
Og hvernig? Med undri, sem yíirstígur öll önnur
undur. Hann heimtar ást mannanna, það er að skilja
það sem örðugast er að fá í heiminum; það sein
vitríngurinn heimtar af vinuin sínum. og fær ekki;
faðirinn af börnuin sínum, og fær ekki; konan af manni
sínum, og fær ekki; bróðir af bróður sínum, og fær
ekki; í einu orði: hann heimtar hjartað, hann heimtar
það handa sél’ — og fær það! Af þessu ræð eg
guðdómleika Iírists. Alexander, Cæsar, Hannibal, Loð-
vík XIV — allir eru fallnir með öllu því ágæti sem
þeir höfðu. J>eir hafa lagt undir sig heiminn, og þeir
komust aldrei svo lángt, að eignast einn vin. Eg er
líklega sá eini, nú sem stendur, sem ann Hannibal,
Cæsar og Alexander. Hinn mikli Loðvík XIV, sem
hefur sveipað Frakkland svo miklum ljóma og getið
sðr frægð um víða veröld. hann átti ekki einn vin í