Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Qupperneq 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Qupperneq 38
36 ok gekk norðan til íöður síns ok kendi faðir hans hanft eigi. Þeir glímdu svá at upp gengu stokkar allir í húsinu áður Vé- froður sagði til sín. Hann gerði bú at Móbergi sem ætlað var, enn Þorbjörn strúgr á Strúgsstöðum, enn Gunnsteinn á Gunnsteinssíöðum. Karli á Karlastöðum,1) Þórður á Mikilsstöðum. Auðúlfr á Auðúlfsstöð- um. Gautr bygði Gautsdal .... Haukr bjó þar sem nú heita Hauks- grafir. Véfroðr átti Gunnhildi dóttur Eiríks ór Guðdölum .... Þeirra synir váru þeir LJlfhéðinn, er þeir Þjóstólfur vágu við Grindarlæk, ok Skarphéðinn, er þeir Digr-Ormr vágu í Vatnsskarði, ok Húnröðr, faðir Más, föðr Hafliða......... Holti hét maðr, er nam Langadal ofan frá Móbergi, ok bjó á Holtastöðum.«2) í merkilegri ritgerð hefur dr. Björn M. Ólsen leitt rök að því, að Ávellingagoðorð, sem nefnt er svo í Sturlungu, hafi heitið Æverl- ingagoðorð og kent við Æverlinga, þ. e. afkomendur Ævars hins gamla.3) Hafa ýmsir góðir fræðimenn fallist á þetta og menn mega telja þetta rjett tilgetið. Vísa jeg til þeirrar ritgerðar um þessa hlið málsins, en tek það aðeins fram, að dr. B. M. Ólsen leiðir ágæt rök að því, að Æverlingagoðorð hafi legið um Miðfjörð og Vesturhóp í Húnavatnsþingi. Landn. tekur það sjálf fram, að Hafliði Másson væri fjórði maður frá Ævari í beinan karllegg. En Hafliði bjó á Breiða- bólsstað í Vesturhópi og var mestur höfðingi uin 11. öld, á Norður- landi (d. 1130, sjá ísl. Árt.skrár). Vatnsdæla tekur það beint fram, að Húnröður og Úlfhéðinn, synir Véfroðar Ævarssonar, byggi á Mó- bergi4). Og eftir daga Húnröðar flytur ættin búferlum vestur í Vest- urhóp, nær goðorði vestast í þinginu og verður sögufrægust með Haf- liða Mássyni. Ef Ævarr hefði nokkurn tíma búið í Bólstaðarhlíð, mætti það mik- illi furðu gegna, ef ættarinnar hefði aldrei verið getið á þeim slóðum. Og undarleg misviska hefði það verið fyrir þeim bræðrum Úlfhéðni og Húnroði að kiprast í tvíbýli á Móbergi og sleppa Bólstaðarhlíð úr ættinni eftir Ævar dauðan! En þetta er alt ofur-skiljanlegt, þegar 1) Karlastaðir (nú Karlstaðir) er eyðikot i Auðúlfsstaðalandi. Mun hafa lagst snemma í eyði. Á. Magnússon telur einnig í Auðúlfsstaðalandi — Há- varðsstaði — forna eyðijörð. Sjá Johns., bls. 238. 2) Hauksbók segir að Evarr hafi andast í Evarsskarði en Sturlubók að hann hafi búið þar. 3) Tímarit Bókm.fjel., II. árg., bls. 1—30. 4) Og sum handrit af Hallfreðarsögu. (Sbr. Fornsögur, Leipzig 1860. Hall- freðarsaga, 10. kap.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.