Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Síða 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Síða 83
Skýrsla. I. Aðalfundur 1924. Hann var haldinn á lestrarsal Þjóðskjalasafnsins laugardaginn 12. apríl, 1924, kl. 6 síðdegis. Formaður skýrði frá hag fjelagsins og framkvæmdum á síðast- liðnu ári. Reikningur fjelagsins fyrir árið 1923 var þegar prentaður í árbók fjelagsins (1924, bls. 82—3) og var fastasjóður fjelagsins í árslok 3100 kr., en eign fjelagsins í sparisjóði 597,98 kr. Formaður minntist látins fjelaga, drs. Jóns Þorkelssonar, þjóð- skjalavarðar, og tóku fundarmenn undir það með því að standa upp. í stað drs. Jóns Þorkelssonar var prof., dr. Páll Eggert Ólason kosinn vararitari fjelagsins og í fulltrúaráð til aðalfundar 1925. Eftir tillögum fulltrúaráðsins voru þeir prof., dr. Finnur Jónsson í Kaupmannahöfn, prof., dr. Hjalmar Falk í Kristíaniu (Ósló), fyrv. forstöðumaður Þjóðminjasafnsins í Kaupmannahöfn, dr. Sophus MúIIer, og fv. fornminjavörður Svíaríkis, dr. Bernhard Salin í Stokkhólmi, kjörnir í einu hljóði heiðursfjelagar Fornleifafjelagsins. II. Aðalfundur 1925. Hann var haldinn á lestrarsal Þjóðskjalasafnsins fimtudaginn 26. febrúar 1925, kl. 5 siðdegis. Formaður minntist fimm látinna fjelagsmanna, þeirra sjera Sig- urðar Stefánssonar í Vigur, sjera Þorvaldar Jónssonar, præp. hon., á ísafirði, professors Hugo Gering í Kiel, Stefáns Eiríkssonar mynd- skera og Þórarins Þorlákssonar málara. Tóku fundarmenn undir það með því að standa upp. Formaður skýrði frá hag fjelagsins á umliðnu ári. Var fastasjóð- ur fjelagsins í árslok 3100 kr. og eign í sparisjóði 257,15 kr. Var þá gengið til kosninga á stjórn fjelagsins til næstu tveggja ára og var hún öll endurkosin. Úr fulltrúaráði áttu að ganga Hannes Þorsteinsson, Ólafur Lár- usson og Páll E. Ólason og voru þeir endurkosnir. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.