Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 1
GÍSLI GESTSSON: GRÖF í ÖRÆFUM Hof í öræfnm stendur undir bröttu fjalli, Hofsfjalli, sem skagar suður úr Öræfajökli. Næstu bæir eru Malarás í suðri, í 4 km fjar- lægð, og Sandfell, sem nú er í eyði, 5 km norðvestur frá Hofi. Hamragil mjög djúpt skerst inn í Hofsfjall, og fellur úr því lækur, sem Skriðulækur nefnist. Hefur hann borið afarstóra og flata skriðu- keilu fram á láglendið. Hof stendur sunnan til á keilunni, og eru þar stór og fögur tún, en fjallið snarbratt og hömrótt að baki. Margbýli er á Hofi. Litla-Hof er tvær jarðir, en aðeins er nú búið á annarri. Heima-Hof er þrjár jarðir. Eru tveir bændur í Austur- húsum, einn í Lækjarhúsum og einn „Fyrir vestan". 1 Koti er einn bóndi. Torfkirkja er á Hofi, og stendur hún í bæjaröðinni á Heima- Hofi á milli Austurhúsa og Lækjarhúsa. Kirkjan er á forngripa- skrá, undir vernd Þjóðminjasafnsins. Skriðulækur hefur hin síðari ár runnið nyrzt á skriðukeilunni, þar sem nú er kallað Skriða, fyrst í djúpum farvegi meðfram fjalls- hlíðinni, en síðan á dreif um gróðurlausar grjóteyrar. Verður lækur- inn aðsópsmikill í leysingum og brýtur grastorfur í hlíðarfætinum og ber grjót út á flatlendið. Hofsfjall er hæst fyrir norðan og vestan Skriðulæk og gengur þar lengra fram, svo að bæirnir á Hofi standa í einskonar hvammi. Nokkru vestar skerst enn hamragil upp í fjallið. Það heitir Grafar- gil. Það er miklu minna en Skriðulækjargilið og skriðukeila þess minni og brattari. Grafargilslækurinn rennur niður miðja skriðu- keiluna, en til beggja hliða er hún að mestu gróin. 'Suðaustan lækj- arins við Skriðulæk er túnblettur, sem heitir Borgartún. Það er austur við Skriðulæk, og hefur hann ýmist brotið þar eða borið að því grjót. Þar er talið að fyrst hafi verið gerð fjárhús á Hofi. Nú stendur þar aðeins einn hrörlegur kofi, en margt er þar af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.