Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 25
28 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ekki hærra upp1)- Efri brún vindaugans í IV er einnig í líkri hæð sem baðstofuþröskuldurinn. í baðstofu myndast mikil gufa og væri efalaust óheppilegt að hana gæti lagt inn í hin bæjarhúsin. Af þeirri orsök einni er sjálf- sagt, að baðstofan standi hærra en önnur hús á bænum, ef hún er þá ekki byggð ein sér án sambands við önnur hús. 1 V fundust 2 brýni, 2 snældusnúðar og brot úr eirpotti. Gæti það bent til að húsið hafi verið notað til fleiri starfa en baða. VI. Áustan við II var hús, sem sneri fram á stéttina. Það hefur farið verst af öllum húsum á bænum. Tóftin virðist hafa staðið lengi opin, 'og loks iiefur verið byggður kofi inni í henni (tóftin austan við „skðifuHa“ sbr. bls. 7). Þá hafa veggirnir í VI verið rifnir svo gjörsa'mlega, að ekkert stendur eftir af þeim nema lítið eitt af norðausturhorni og báðir kamparnir. Af þessum veggjaslitr- um og gólfskáninni má þó sjá upphaflega stærð tóftarinnar. Hún hefur verið 7,25 m löng frá norðri til suðurs, 3,45 m víð innst, og á milli dyrakampa voru 2,10 m. Frammi á milli dyrakampanna er gólfið hellulagt, en úr því kemur innar í húsið hættir þessi hellu- lögn, en þó er mikið af hellum og flötum steinum um allt gólf, en út við veggina og undir þeim er talsvert af hnullungum og hleðslu- steinum, flestum smáum. Þó hér sé talað um dyrakampa, var raun- ar beinn veggur vestan hússins innan frá gafli og út að stétt, en að austan virðist vera kampur, 1,5 m að þykkt, og krókurinn norðan hans í mesta lagi 40 sm, en vera má að veggurinn þar hafi einnig verið beinn, og húsið hafi víkkað jafnt framan frá stétt inn að gaflhlaði. Allt gólfið mátti heita úr ösku og kolum, en utarlega á miðju gólfi var allstór öskuhrúga og dálítið af steinum niðri í henni, en ekki var þetta hlaðið né flórað eldstæði, en þó er líklegast, að þarna hafi eldurinn verið kyntur, og er trúlegast að húsið hafi verið ein- hvers konar eldhús. 1 sömu hæð og gólfið hurfu gólfskánir inn undir veggi bæði að austan og vestan, innan við mitt hús. Að vestan er þessi gólfskán 1 m að breidd, og virðast þar hafa verið dyr. Er stoðarhola þar að sunnan, en steinn, sem gæti verið undan stoð, að norðan. 1 aust- urvegg er gólfskánin 1,75 m breið, en óljósari. Enginn efi er á því, að þetta ei’ frá eldra byggingarstigi, enda sáust þess merki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.