Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 129

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 129
SKÝRSLA ÞJÓÐMINJASAFNSINS 1957 131 Enn fremur safnaði Stefán prófessor Einarsson í átta hreppum í Suður-Múlasýslu og- fjórum í Norður-Múlasýslu. Hann hafði ame- rískan styrk til þessa starfs, en handritin afhenti hann Þjóðminja- safninu. Viðhald gamalla húsa. Á síðastliðnu ári var lokið við að gera við gamla bæinn á Grenjaðarstað, en eftir var þó að byggja fyrir- hugað loftræstingarkerfi í hann. Á þessu ári voru lagðar loftrásir um allan bæinn, samkvæmt tillögum verkfræðinga hjá Traust h.f., en enn þá er eftir að koma blásaranum fyrir. Ekkert varð heldur úr því, að Byggðarsafn Þingeyinga flytti í bæinn á árinu, en það verður áreiðanlega á komandi vori. Hafizt var handa um viðgerð bæjarins í Laufási, sem hingað til hefur verið látinn sitja á hakanum. Þykir þó sjálfsagt að láta ekki þennan gagnmerka bæ eyðileggjast héðan af, þó að hann sé að vísu illa kominn. Þó er mesta furða, hve lítið fúnir viðir bæjarins eru. Sigurður Egilsson frá Laxamýri tók að sér að stjórna fram- kvæmdum í Laufási, og með honum voru Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi og fleiri. Alls var unnið í Laufási um 14 vikur og gerð upp baðstofan, eldhús og búr, kennslustofa og brúðarhús eða með öðrum orðum öll hús aftan við burstahúsin, sem fram á hlaðið vita. Verkið gekk ágætlega og verður öllu hið ytra lokið næsta sumar, ef hægt verður að vinna með sama krafti. Gengið var frá olíukyndingu í Hólakirkju, og virðist hún reyn- ast vel. Byrjað var að gera við gamla bæinn á Hólum í Hjaltadal og lokið við framhúsin. Það verk vann Valdimar Stefánsson, sem áður hefur gert að bæjarhúsunum á Ökrum. I Glaumbæ þurfti að gera við eina skemmu frá rótum, en á Keld- um hrundi gamla eldhúsið og þurfti að byggja það upp. Þess skal getið, að lokið var við að gera rækilega við Keldnakirkju, en safnið lagði fram nokkurt fé til þess verks, vegna þess að gamli bærinn má heita að hafa nokkrar skyldur við kirkjuna, þar sem hans vegna kemur miklu fleira fólk á staðinn en ella. Loks er þess að geta, að á þessu ári var að nýju byggt yfir rúst- irnar í Stöng í Þjórsárdal. Gamla þakið frá 1939 var orðið með öllu ónýtt, enda frá upphafi lítt til frambúðar. Að þessu sinni var það afráðið að hafa þakið úr járni og láta það ná vel út á brún- u'nar. Voru reknir niður gildir tjörusoðnir símastaurabútar og grind fest á þau, en sperrur reistar á grindinni. Þakið er traustlegt og mynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.