Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 12
GRÖP í ÖRÆFUM 15 sem lágu til III, en hin vestan við göngin, sem lágu til IV og V, fast upp við vegginn rétt sunnar en norðurveggur II stefndi. Báðar eru holurnar eftir sívalar stoðir, um 15 sm. í þvermál. Við hvoruga holuna höfðu verið settir steinar. II Skáli. Hann er 9,35 m langur frá þili inn að gal’lhlaði og 4,75 m breiður. Norðurveggurinn má heita beinn, en suðurveggur er sveigður út um 15 sm um miðju. Gaflhlaðið er einnig sveigt út um 10 sm um miðju. Norðurveggurinn virðist víðast hvar standa í fullri hæð, 1,40 m yfir setið, og vestast virðast neðstu þakhell- Þverskurður ú norðurvegg á mótum I og II, séð nustur. a. Gólfskán. b. Gróðurmöld. c. Hleðslu- steinar. d. Hellur. — Section through north wall of I. a. Floor. b. Humus. c. Stones. d. Flagstones. urnar vera óhreyfðar á sínum stað utan við efstu hleðslusteinana. Suðurveggurinn er miklu lægri. Vestast er hann um 75 sm hár miðað við setið, en lækkar austur eftir og er um miðju aðeins ein steinaröð eða um 20 sm hár, en hækkar svo aftur austur. Gafl- hlaðið er allt að 1,50 m hátt um miðju. Það fer lækkandi suður og gæti hafa verið hlaðið upp í þríhyrnu; sé svo er nú hrunið ofan af því, og einnig er hrunið stórt skarð í það norðanvert. Virðist það hafa skeð snemma og máske í jarðskjálfta í upphafi gossins, sem lagði bæinn í eyði, en steinar lágu þar niðri á gólfi og einnig uppi í vikrinum, og var öðrugt að átta sig á þessu. Skálagólfið var lægst í miðju og hærri set til beggja handa. Innan við miðju, 2,80 m frá austurgafli virðist hafa verið þil eða milli- gerð þvert yfir skálann. Á syðra seti var greinilegt far, um 10 sm breitt, eftir þilið, eða tré, sem verið hefur undir því. Sunnan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.