Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 136

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 136
138 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Magnús Antonsson, Ólafsvík. Nanna Ólafsdóttir, mag. art., Rvík. Sigurpáll Jónsson, fulltrúi, Rvík. Steingrímur Hinriksson, Rvík. Universitát Miinchen, Seminar fiir nord. Philologie, Miinchen. Þórarinn Sveinsson, læknir, Rvík. Þórir Stephensen, sóknarprestur, Hvoli, Saurbæ. Þorkell Grímsson, safnvörður, Rvík. í fornleifafélaginu eru nú 355 félagar, og væri rétt að allir legðust á eitt um að auka þá tölu með tryggum og góðum félagsmönnum. Árbóhin. Það er einlægur ásetningur stjórnar félagsins að láta Árbók koma út reglu- lega einu sinni á ári, þó að undanfarið hafi af ýmsum ástæðum orðið að gefa út eitt hefti fyrir hver tvö ár. Árbókin gegnir mikilvægu hlutverki bæði innan- lands og erlendis sem eina málgagn íslenzkrar fornleifafræði. Hún þyrfti því fremur að færa út kvíarnar en draga saman seglin. Því er ekki að leyna að útgáfa Árbókar er félaginu erfið f járhagslega, enda þótt öll vinna við hana sé gefin, bæði ritstjórans og annarra, sem að útgáfunni vinna, og mun slíkt vera fátítt eða einsdæmi um sambærileg félög. Árgjöldin hafa verið of lág, hvort sem miðað er við lesmálsmagnið sem fyrir það fæst eða samanburður gerður við ársrit annarra félaga. Til þess að firra félagið fjárhagslegu öngþveiti hefur því stjórnin ákveðið að gjald fyrir hverja árbók, þ. e. árgjald félagsins, skuli hér eftir vera kr. 40.00. Það er að vísu allmikil hundraðshlutahækkun frá því sem verið hefur, en að krónutölu er hún ekki mikil, og stjórnin treystir því að félagarnir telji þetta ekki eftir. Þetta er áreiðanlega ekki meira en sannvirði þess sem þeir fá, en auk þess væntir stjórnin að félagarnir vilji koma til móts við hana um að gera Árbók myndaiiega úr garði og muna framlag þeirra sem frá upphafi hafa gefið þetta rit út án þess nokkurn tíma að taka eyris virði fyrir ómak sitt. Það er mikið ómak að gefa út meðalstóra bók á hverju einasta ári. Sem sagt, góðir félagar, takið þessari nauðsynlegu hækkun vel. Fylgirit Árbókar 1958. Með Árbók 1958 var gefið út fylgirit, sem í eru ræður þær, er fluttar voru á Víkingafundinum í Reykjavik 1956. Fylgiritið er ekki sent félagsmönnum nema þeir æski þess sérstaklega. Verðið er kr. 50.00 til félágsmanna. Sá sem eiga vill Árbók heila verður að hafa þetta rit með, og stjórn félagsins leyfir sér því að vekja athygli á ritinu, meðan það er enn til. Sendið stjórninni pantanir yðar og biðjið um ritið sent með póstkröfu. Fundargeröir og reikningar. Fundargerðir og reikningar fornleifafélagsins fyrir árin 1957, 1958 og 1959 verða birtir í Árbók 1960.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.