Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 51
GRÖP í ÖRÆPUM 53 Duraumbúningrinn allr var frá brotinn útidurunum, en nú var þar fyrir bundinn hurðarflaki ok óvendiliga um búit. Þverþilit var allt brotit frá skálanum, þat sem þar fyrir framan hafði verit, bæði fyrir ofan þvertréit ok neðan. Sængr allar váru ór stað færðar; heldr var þar óvistuligt.-----. — ok er upp var lokit hurðunni, sá Grettir, at þrællinn rétti inn höfuðit, ok sýndisk honum afskræmi- liga mikit ok undarliga stórskorit. Glámr fór seint ok réttisk upp, er hann kom inn í dyrmar; hann gnæfði ofarliga við rjáfrinu, snýr at skálanum ok lagði handleggina upp á þvertréit ok gnapði inn yfir skálann.--------Fór Grettir þá undan í ýmis setin; gengu þá frá stokkarnir, ok allt brotnaði, þat sem fyrir varð.------Glámr færðist í aukana ok kneppði hann at sér, er þeir kómu í anddyrit. Ok er Grettir sér, at hann fekk eigi við sporaat, hefir hann allt eitt atriðit at hann hleypr sem harðast í fang þrælnum ok spyrnir báðum fótum í jarðfastan stein, er stóð í durunum. Við þessu bjósk þrællinn eigi; hann hafði þá togazk við at draga Gretti at sér, ok því kiknaði Glámr á bak aptr ok rauk öfugr út á dyrrnar, svá at herðarnar námu uppdyrit, ok ræfrit gekk í sundr bæði viðirnir ok þekjan frörin; fell hann svá opinn ok öfugr út ór húsunum, en Grettir á hann ofan27)“. í Áslákstungu innri, Stöng, Gjáskógum og Sámsstöðum í Þjórs- árdal og á Þórarinsstöðum á Hrunamannaafrétti hafa fundizt hús mjórri og styttri en skálarnir á sömu bæjum; þar hafa verið bekkir með veggjum fram ekki öllu breiðari en venjuleg sæti. Þessi hús hafa verið nefnd stofur, og er vart að efa, að íbúar þeirra hafa nefnt þau svo. Því til stuðnings má nefna, að hin fyrstu hús land- námsmanna eru ætíð nefnd skálar, en þau hús hafa einmitt verið mjög svipuð I, þó að þau væru talsvert stærri en skálinn í Gröf. Ekki hefur verið fjalagólf í stofunni í Gröf fremur en hinum stof- unum, og ekki sjást þar neinar leifar af fótskörum. Eldstæðið í Gröf er furðu óvandað, en virðist þó hafa verið talsvert notað, en líldega hefur matur verið að mestu soðinn í sérstöku eldhúsi, VI (eða VII), en raunar virðist eldstæðið í VI hafa verið mjög óvandað og líkt því sem var í III. Sjálf stofan í Gröf er langminnst af þeim fornu stofum sem þekktar eru, en í vesturenda stofuhússins er þiljaður frá klefi, og er það áður óþekkt í stofuhúsum þeim sem upp hafa verið grafin, en í sögum er það fyrirkomulag nefnt28). Ekki fundust neinar þær menjar er segðu til um notkun klefans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.