Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 68
70 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS bæjarins eru eðlilegar þróunarleiðir til hinnar norðlenzku húsaskip- unar, eins og hún var víða um síðustu aldamót. Skammt norðvestur frá búrgaflinum fannst rúst kornþurrkunar- húss, sofnhúss, með Orkneyjalagi. Það voru tvö smáhús samstæð og einar útidyr á. Fremra húsið var ferhyrnt og var öskugróf frammi fyrir miðjum innri gafli. Nokkuð uppi í gaflinum voru dyr inn í kringlótt afhýsi og undir dyrunum og jafnbreitt þeim var sem vindauga, eldgangur, og opnaðist inn í kringlótta húsið neðst við gólfið, en nokkuð ofan við gólf í fremra húsinu. Fremra húsið var 2,8 x 2 m að stærð og kringlótta húsið um 1,4 m í þvermál. Eldur hafði verið kveiktur fremst í eldganginum og virðist þar einkum hafa verið brennt viði en ekki mó. Fjósið í Gröf stóð um 50 m austur frá bænum. í því voru 5 básar að vestan, og stóðu þar uppi 4 vænar beislur úr blágrýtis- hellum; að austan voru engar beislur. Bássteinar lágu langsum í fjósinu að vestan en þversum að austan og er af því ráðið, að naut hafi staðið fram með austurvegg en kýr við vesturvegg. Básar voru svo breiðir að á flestum eða öllum hafa rúmazt 2 kýr. Inn af flórn- um voru dyr inn í hlöðu, sem var 12,6 m löng. Stoðasteinar stóðu í tveimur röðum eftir endilangri hlöðu og stóðust steinarnir á í röðunum. Lokræsi var í gólfi hlöðunnar, sem líklega hefur opnazt fram í fjósið, enda er nokkur halli innan frá hlöðugafli fram fyrir fjósdyr. Veggir húsanna í Gröf voru allir byggðir úr grjóti þar sem til sást, en vera má að ytri hleðslur útveggja hafi sums staðar verið úr torfi. Á milli hleðsla í veggjum var alls staðar mold svo sem venja er. Hæstu veggir voru enn meira en 2 m að hæð og víðast rúmur 1 m. Sums staðar höfðu veggir þó verið rifnir niður úr. í útveggjum utanverðum var víða mjög stórt grjót, en annars voru steinar allmisstórir. Innstafir hafa verið undir þökum í hlöðunni í Gröf og líklega einnig í fjósi og skála. Hafa þá væntanlega verið þriggja ása þök á þeim húsum. í öðrum húsum voru hins vegar ekki innstafir. Má vera að í hinum styttri húsum hafi verið reft á mænás, en í stærri húsum, svo sem stofu og búri, hafa vafalítið verið sperrur undir þaki. Yfir ásum eða sperrum hafa verið raftar, og sáust þess nokk- ur merki. Á röftunum voru skaraðar hellur, nema ef til vill á bað- stofu, eldhúsi og sofnhúsi, en yzt var grasigróið torf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.