Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 107
RÆNINGJADYSJAR OG ENGLENDINGABEIN 109 öld er dálítið farið að bera á tannskemmdum hér (sbr. Schleisner og Jón Finsen), en erfitt er að gera sér grein fyrir tíðleikanum þá, nema hvað hann hefur verið miklu minni en nú. Af fornleifa- rannsóknum í Skálholti má sjá, að af beinagrindunum í grunni Brynjólfskirkju voru aðeins þrjár með tannskemmdir, nefnilega þeirra biskupanna Jóns Árnasonar, Finns Jónssonar og Hannesar Finnssonar, sem allir voru rosknir menn, er þeir létust (78, 85 og 57 ára). Það er því ekki líklegt, að tannáta hafi farið að gera vart við sig hér á landi, að talizt gæti, fyrr en í byrjun 19. aldar. Sá möguleiki, að beinagrindurnar frá Höfða gætu verið frá þeim tímum, er tannáta var orðin talsvert almenn hér, verður að teljast lítt hugsanlegur, vegna þess að heimildir mundu þá vafalaust vera til fyrir aftöku mannanna og bardaga, er þeir hafa átt í. Niðurstaða athugananna á þessum beinagrindum frá Höfða verð- ur, að þær séu af erlendum mönnum, er hafa lent í vopnaviðskipt- um og verið teknir af lífi. Jón Steffensen. SUMMARY Skeletons of English sailors from 1431 A. D. In 1431 there came to a fight between Icelandic peasants and the crew of an English merchant ship, which lay at anchor near Kolbeinsárós in Skaga- fjörður in the North of Iceland. According to tradition the Icelanders killed 80 Englishmen from the ship and buried them in a couple of cairns near a farm which ever since is called Mannslagshóll (from mannslagur, manslaugÍLter). These eairns are to be seen beside an old horse track. Usually they are called Ræningjadysjar, i. e. Robbers’ Cairns. Critically estimated the records of these events boil down to this: Hostilities certainly took place between the people of Skagafjörður and the crew of an English ship in 1431, but the number of fallen Englishmen is unknown and doubtlessly grossly exaggerated in the tradition. I i In the spring time 1952 road-builders came upon a heap of human bones not far from the cairns. There were bones from at least five persons, who had been thrown unceremoniously into the grave, without any personal belongings. Clearly these persons were not pagan Icelanders, i. e. from the Viking Age, since in that period certain well-known burial customs were followed, nor were they Christian Icelanders, as this burial is altogether disgraceful and
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.