Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 74
76 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 627. Einn glossasteinn (opal) hálfglær, þ. 2,1, og þverröndóttur steinn (úr grágrýti, kalki og kvarzi), grár, grænn og hvítur. L. 5,2. Eflaust „skrýtnir steinar". — Fundust úti fyrir bæjardyrum. 701. 7 eirpjötlur, allar þunnar, um 0,1 sm þykkar, alla vega rifnar og trosn- aðar á jöðrum. Stærsta brotið er 6,5 í þvm. en það minnsta aðeins 1,3. Flestar eru pjötlurnar með hnoðnöglum eða naglagötum, og á þeirri stærstu er bót eða hún sjálf er hluti af bót. Ekki verður séð til hvers þær hafa verið notaðar. — II, hér og hvar á syðra seti, mest austast. 702. Hverfisteinn úr Ijósum sandsteini, frekar smákornóttum, þvm. 25,6— 27,1, þ. 5,9. Þvermál augans, sem er kringlótt, er 3,1. Steinninn ósléttur og nokkuð kvarnað úr brúnum og með talsverðu kasti, en þó sæmilega nothæfur. Hann virtist liggja á búrhillu yzt norðan megin og hefur ekki verið í notkun sem hverfisteinn, þegar hann fannst. Hverfisteinar með kringlóttu gati eru all-sjaldgæfir og taldir fornir'i”!’). Á Þjms. eru til þrír og einn þeirra fundinn í kumli frá heiðni. Þessi er þeirra stærstur. -—- VI. 703. Botngjörö af keraldi. Á staðnum mátti sjá, að þvermál keraidsins hefur verið 30—50, en nú eru aðeins eftir slitur af botngjörðinni. Hún hefur verið negld saman á a. m. k. 4 stöðum með eirnöglum. Breidd gjarðarinnar hefur verið a. m. k. 3,8 og þ. 0,6. Naglarnir hnoðaðir og eirþynnur lagðar undir hnoðin. — VII, nærri NA-horni. 704. Kirna á gólfi VII, (var ekki unnt að hirða). 705. Yfirsteinn úr kvörn, þvm. 47, hæð um miðju 7,2, vídd augans 7,5. Gat fyrir standinn er 6,3 frá brún, 3,2 að vídd. Að ofan er steinninn kúptur með lága upphleypta bryggju um augað. Randflöturinn ekki lóðréttur, heldur eins og beinn flái og neðri brún því hvöss. Að neðan er steinninn alveg eins og 504, trektlaga og brattastur við augað. Grunn lægð er klöppuð í neðra borð fyrir seglið, en hún hefur sljóvgazt vegna þess að steinninn er allslitinn. Úr grágrýti og getur vel verið ættaður úr nágrenninu. Nú í fjórum brotum, eitt þeirra brotnaði frá eftir að steinninn fannst, en hann lá undir búrhillu í VII og hefur verið látinn þar, þegar hann brotnaði. 706. Hjarir af hurð úr járni, ryðbrunnar. Fram við krókinn er tanginn 1,8 br. og 0,5 þ., en endinn er sleginn fram í odd. Tanginn er 10,4 að 1., og er oddurinn hringbeygður til hliðar. Á hinni hliðinni er ryðkökkur, sem gæti verið leifar af nagla. Krókstandurinn er 2,5 hár, en ekki er unnt að sjá gild- leika hans. Lykkjan er úr 1,2 breiðu járni, sem lagt er tvöfalt í tanganum, en hann er brotinn, og er eftir af honum 3 sm langur bútur. Það er auðséð, að tangi lykkjunnar hefur verið rekinn í tré, e. t. v. dyrastafinn, og krókurinn þá negldur á hurðina og snúið standinum niður. Naglaleifarnar á króktang- anum gætu einnig bent til þessa. Ekki fundust nema einar hjarir við dyrnar, og e. t. v. hafa þær aðeins verið einar og þá efst á hurðinni. Trúlegra er, að efri hjarirnar hafi farið forgörðum fyrir löngu. — VII, við dyr í þili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.