Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 52
54 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Gólfskán var einna þykkust á miðju gólfi, en ekki munaði það miklu. Þetta gæti hafa verið vefjarstofa, svefnklefi eða borðhús, en allt eru þetta ágizkanir einar. Ekki sást neitt sem benti til þess, að mænás hafi hvílt á göflum í stofunni, en hefði svo verið mátti búast við að leifar sæjust af háum gaflhlöðum, en svo var ekki. Ekki hafa heldur verið innstafir í henni, en þá sé ég ekki betur en að sperruþak hljóti að hafa verið á húsinu, og svo virðist raunar hafa verið í öllum þeim stofum sem nefndar voru hér að framan. í fornum húsalýsingum er mjög oft talað um stofur og skála, en örðugt er að henda reiður á, hver var munur á gerð þessara húsa, enda oft notuð á sama hátt bæði, setið í þeim og sofið. TJt við veggi, einkum langveggi, eru upphækkanir í báðum, en venju- lega nefnast þær set í skála en pcdlar í stofu. Um annan mun er allt óljósara. Valtýr Guðmundsson hefur í bók sinni Privatboligen o. s. frv. gert mynd af stofu, en mjög er hún ólík þeim stofum, sem upp hafa verið grafnar, og er þó ekki fyrir það að synja, að slíkar stofur hafi verið til á stórbýlum. Loks skal leitazt við að telja upp þau atriði, sem virðast ólík í stofum og skálum á hinum uppgröfnu bæjum öllum: í skálum eru set með langveggjum, 1,4—1,9 m breið, á gólfi er einn langeldur, en oft annað minna eldstæði nær öðrum skálaenda. Innstoðir hafa verið í skálunum og þriggjása þök. í stofum er aldrei langeldur, en eitt eða fleiri eldstæði af annarri gerð. Við tvo eða þrjá veggi eru heldur mjóir bekkir, 35—70 sm breiðir. Innstafir eru hvergi, og á þeim öllum virðist hafa verið sperruþak. Göngin í Grafarbænum eru mikil nýjung. Þar er komin samgöngu- leið um bæinn, sem kvíslast frá einum bæjardyrum í öll húsin, en á þeim fornbæjum, sem áður voru þekktir, er þessu ekki þannig háttað. í Stöng t. d. liggja dyr til forstofu, þaðan er gengið í „rennuhús" og skála, en úr skála í búr og stofu. Þó bærinn í Stöng sé orðinn allfrábrugðinn hinum fornu skálum, er skálinn þar samt enn miðstöð bæjarins, það mætti nefna hann skálabæ. 1 Sandár- tungu dylst aftur á móti ekki, að göngin eru orðin miðstöð þess bæjar, þar er gangabær. Eftir göngunum í Gröf ætti að flokka bæinn með gangabæjum, en flest önnur einkenni, svo sem stærð húsa og innri frágangur, skipa honum fremur í flokk skálabæjanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.