Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 120

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 120
122 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS árteigi, sem veitti mér allar upplýsingar um staðhætti og aðdrag- anda að beinafundinum, og kann ég þessum mönnum beztu þakkir fyrir góða aðstoð. Þegar ég kom á fundarstaðinn, sáust þar tveir lærleggir, haus- kúpa og hluti af kjálka. Röð af meðalstórum steinum var í vestur af lærleggjunum, og rétt sunnan við hana sá í bera klöpp, og við hana lá kjálkabrotið, en nokkru norðar hauskúpan. Skipuleg stein- hleðsla sást ekki. Ég hóf útgröftinn við kjálkabrotið, og komu þá þeg- ar í ljós nokkrar lausar tennur, bæði úr efri og neðri góm, síðan háls- liðir og efstu brjóstliðir hver af öðrum, ásamt nokkrum rifjabrotum, Grunnteikning af kumlunum í Gilsárteigi. — Plan of the graves at Gilsárteigur. og var þá komið að steinaröðinni, sem sýnilega lá yfir framhaldi hryggjarins. Greftrinum var þá hætt að sinni á þessum stað, en tekið til við að hreinsa burtu jarðveginn kringum hauskúpuna og í suðvestur af henni. Kom þá brátt í ljós, að önnur beinagrind var þar, og átti hauskúpan við hana. Allur jarðvegur var nú skafinn ofan af henni, og kom þá í ljós nær heil beinagrind í eðlilegri legu, og af svörtum strikum í jarðveginum var greinilegt, að jarðsett hafði verið í trékistu. Svörtu rákinni mátti fylgja allt í kring nema við höfðaendann. Þar sást hún aðeins á parti undir vinstra hvirfil- beini, og er því trúlegt, að hauskúpan hafi verið færð eitthvað meira til norðvesturs en upphafleg lega var, enda hafði hún verið tekin upp og skoðuð nokkrum sinnum áður en þessi rannsókn hófst, og þó að sagt væri, að hún hefði ætíð verið lögð aftur í nákvæmlega sömu legu, þá má það vel hafa skakkað þeim fáu sm, sem hér um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.