Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 99
RÆNINGJADYSJAR OG ENGLENDINGABEIN 101 Dysjarnar orðnar þaktar grjóti, sem ferðamenn kasta að þeim frá götunni, nú eru þarna óvéfengjanleg mannaverk á, það var einmitt þarna, sem ræningjarnir voru dysjaðir, enda heita dysjarnar Ræn- ingjadysjar og Ræningjalaut fyrir ofan. Á einhvern þessu líkan hátt hafa munnmælin myndazt, því að í ,,dysjum“ þessum hefur vissu- lega aldrei neinn verið dysjaður. Líku máli gegnir að líkindum um þorra þeirra „dysja“, sem finnast við alfaraleiðir og ferðamenn hafa kastað saman smátt og smátt á löngum tíma. En vel má vera, að enn kunni að finnast fleiri bein fallinna Eng- lendinga á Höfðaströnd og það nær Mannskaðahóli en beinin við Höfðaá, því að bærinn er þó áreiðanlega kenndur við þessar óeirðir, Mannslagshóll. Kristján Eldjárn. 2. Rannsóhn mannabeinanna. Eins og lýsingin á beinafundinum ber með sér, tók bóndinn í Höfða allmikið af beinunum, en sumt var tekið upp síðar úr ruðn- ingnum eftir jarðýtuna. Þótt eitthvað af þeim beinum hafi verið í nokkurn veginn eðlilegri afstöðu hvert til annars, voru öll beinin látin saman í kassa, og af fundarskýrslu er engan stuðning að fá um það, hvaða bein eigi saman. Heillegar hauskúpur eru fjórar og nokkur brot úr þeirri fimmtu, og önnur bein gefa ekki ástæðu til að álíta, að beinin séu úr fleiri en fimm beinagrindum, svo sennilega er það rétt tala. Að minnsta kosti er öruggt, að færri hafa þær ekki verið. Ég hef merkt hauskúpurnar E1—E5 og reynt að ákveða, hvað hinna beinanna ætti við hverja þeirra. Þetta er auðvelt hvað E1 viðvíkur, því að sú beinagrind sker sig mjög úr hinum að því leyti, að hún er úr manni, er hefur ekki verið búinn að taka út fullan vöxt, en hin beinin er yfirleitt mjög erfitt að staðfæra, því þau virðast öll vera úr karlmönnum, sem hafa verið á svipuðum aldri og líkir að hæð. Þó að ég því hér á eftir telji þessi bein eiga við einhverja hauskúpanna E2—E5, þá er það um sum þeirra aðeins nieira eða minna líkleg tilgáta. El: Hauskúpan var öll mölbrotin, en það tókst að líma hana saman, nema andlitið. Við þessa hauskúpu eiga efri partur af spjaldbeini, 3 rif, hægra herðablað og upparmsbein, öll framhand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.