Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Qupperneq 81
GHÖP í ÖRÆFUM
83
55. Sjá Fortida gárdar bls. 171 og áfram, einkum grunnmynd á bls. 182
og ljósmynd á bls. 188, sem minnir mjög mikið á hlöðuna í Gröf.
56. Vestur-Skaftafellss sla og íbúar hennar bls. 111—114.
57. Sig. Þórarinsson, Tefrokronologiska studier pá Island bls. 131 og áfram.
58. Norske mylnor og kvernar II bls. 60—62.
59. J. Petersen, Gamle gárdsanlegg i Rogaland bls. 7—8 og víðar.
60. Matthías Þórðarson, Árbók 1932 bls. 9, sbr. einnig í sömu bók á bls 18
annað eldstæði í syðri rústunum.
61. Aa. Roussell, Forntida gárdar bls. 213.
62: Norske mylnor og kvernar II bls. 75—-76.
63. Norske mylnor og kvernar II bls. 20—29, þar er gerður munur á norsk-
um og kvenskum baðstofum, en hér skipta þær norsku einar máli.
64. Sjá framar um þetta í Norske mylnor og kvernar II bls. 36—59.
65. Aa. Roussell, Norse Building Customs, bls. 60—62.
66. S. st. bls. 66—68; sjá einnig ljósmynd á bls. 77 og teikningu bls. 79.
67. D. Bruun, Fra de færöske Bygder bls. 154—155 og L. Scott, Antiquity
1951 bls. 197—198.
68. Sjá H. Hinz, Zeitschrift fiir Volkeskunde 1954 bls. 99 og 100.
69. J. R. C. Hamilton, Jarlshof bls. 192.
70. Aa. Roussell, Norse Building Customs bls. 62.
71. L. Scott, Antiquity 1951 bls. 198.
72. í Orkneyinga sögu bls. 135—136, á meðal jartegna Magnúsar jarls, er
þessi frásögn: „Þorþr het maþr, er kallaþr var drecaskoltr;---hann barþi lcorn
af halmi i bygghúsi inn nesta dag fyrir Magnusmessu ok Lucio“. Aðferð Þórðar
drekaskolts er auðsæilega sú sama og Vestur-Skaftfellingar hafa notað við
meltekjuna fram á þessa öld, sbr. hér á undan. Á bls. 135 í Orkneyinga sögu
er enn fremur þetta upphaf á annarri jartegnasögu: „Þorkell het maþr, er
bio i Orcneyium; hann fell af bygghialmi sinum ofanverþum ok allt a iorþ
niþr“. Ef hér er átt við kornstakk, má segja að allstórfenglega sé til orða
tekið, en ef bygghjálmur merkti sofn af Orkneyjagerð væri orðalagið mun
eðlilegra.
73. Islandske Annaler bls. 357.
74. S. Grieg, Middelalderske byfund bls. 88—89.
75. Aa. Roussell, M. o. Gr. 88, 2 bls. 135 og áfram.
76. S. Grieg, Middelalderske byfund bls. 238 og áfram, sjá enn fremur R.
Blomqvist, Kulturen 1942 bls. 158.
77. Kr. Eldjárn, Kuml og haugfé bls. 292—293.