Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 49
GRÖP í ÖRÆFUM 51 svarar „rennuhúsið" í Stöng til IV í Gröf. Búrið í Stöng svarar einna helzt til VII í Gröf, sem er hús með timburstafni fram á hlaðið vestast í bæjarröðinni, og gefur það ásamt VI, sem einnig snýr timburþili fram á hlaðið austan við skálann, bæjarhúsunum í Gröf allt annan svip en kunnur er á nokkrum öðrum fornbæ. Hugsanlegt er, að burstir sem þessar séu upphaf að burstabæjar- stílnum, en vart hefur sú þróun þó gerzt í Austur-Skaftafellssýslu. Daniel Bruun hefur eftir fólki austur þar, að sá stíll hafi v$rið tekinn upp vegna þess að hann þótti fegurri20). Ummæli hans benda til þess, að burstabæjarstíllinn sé ekki ýkjagamall þar. Einn bær er enn til furðu svipaður í útliti því sem var í Gröf, en það er bærinn á Keldum á Rangárvöllum. Þar er eitt langhús með bæjardyraburst á miðjum langvegg. Vesturendi langhússins er nefndur skáli, en austurendinn hefur löngum verið búr. í fram- haldi af bæjardyrum eru göng til eldhúss. Vestan langhússins er baðstofuhús, nú undir bárujárni, og snýr stafni fram á hlaðið, en austan langhússins eru 4 hús samhliða, tvær skemmur, smiðja og hjallur, og snúa burstirnar einnig fram á hlað. Enn fremur er framlína bæjarins brotin um mitt langhúsið, og eru bæjardyrnar á horninu, þar sem húsin skaga lengst fram á hlaðið, alveg eins og í Gröf. Á 19. öld var svipurinn þó enn djúpstæðari. Þá var bakhúsið baðstofa, en burstahúsin sitt hvorum megin langhússins voru skemma og eldhús að vestan, en smiðja að austan. Svo sem fyrr getur, eru bæjardyr og skáli (I og 11) í einni tóft og hafa líklega verið ein byggingarleg heild undir einu þaki. Sér- stakt þak hefur þó verið yfir hinum ytri dyrum, sem lágu út í gegnum framvegg hússins. Bæjardyrnar eru skildar frá skálanum með timburþili, en ekki er unnt að sjá, hvort það hefur náð alla leið upp að þaki eða aðeins upp að þvertré, sem væntanlega hefur legið þvert yfir skálatóftina í veggjapallahæð eða rúmlega það. Svipuð afstaða þils og bæjardyra hefur verið í Skallakoti og Stöng, en sá er mestur munur, að í Gröf er þiljaður frá mjór gangur, en á hinum stöðunum allstórt herbergi, sem jafnvel hefur verið hólfað í smærri klefa með þiljum. Austurendi skálans í Gröf hefur einnig verið þiljaður frá, og hefur verið allstór klefi í skálaendanum. Hvort hann hefur verið nefndur klefi, kvennaskáli eða eitthvað annað, skal látið ósagt, en þess má geta, að líklega hefur skálanum í Stöng verið skipt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.