Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Side 131

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Side 131
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1958 Breyting varð á starfsmannaliði safnsins á þessu ári. Friðrik Ásmundsson Brekkan lézt hinn 22. apríl og hafði þá verið starfs- maður stofnunarinnar síðan 1946. í hans stað var Þorkell Grímsson, licencié-es-lettres, skipaður safnvörður frá 1. desember. Friðrik Brekkan hafði alla tíð skrásetningu mannamynda sem aðalstarf, og var hann að skrásetja plötusafn það, sem Sigríður Zoega hefur gefið hingað, er hann lézt. Hinn nýi safnvörður mun fyrst um sinn ekki halda þessari skráningu áfram, heldur taka til við að skrá og lýsa safnauka síðustu 10 ára, sem saman hefur safnazt án þess tími ynnist til að skrá jafnharðan. Mannamyndir til almenn- ingsnota afgreiðir ritari safnsins, Kristín Thorlacius. — Um al- menna safnvinnu er annars ekki annað að segja en hún hefur verið með líku sniði og undanfarið. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi vann hér eins og áður nokkra mánuði sem aukamaður að viðgerðum safngripa. Þess skal getið, að þjóðminjavörður fékk á þessu ári leyfi ráðu- neytisins til að þiggja boð Bandaríkjastjórnar að ferðast vestur um haf, og dvaldist hann þar um 6 vikna skeið eða dagana 27. apríl til 10. júní. Tíma sínum vestanhafs eyddi hann einkum til að skoða söfn og kynna sér safntækni. Sýningar og wðsókn. Safnið var opið reglulega 9 stundir á viku, en ætíð var það sérstaklega opnað, þegar hópar gesta komu utan sýningartíma og óskuðu þess af sanngirni að fá að skoða safnið, og ber þetta einkar oft við um hópa erlendra ferðamanna. Fjöldi talinna safngesta var á árinu 22047, og er það mesta aðsókn sem nokkru sinni hefur verið. Alls voru haldnar 11 sérsýningar í boga- salnum eða eins og hér segir: Reykjavíkurbær, skipulagssýning, 6. —22. janúar. Einar Baldvinsson, málverkasýning, 25. jan.—2. febr. Minningarsýning Sigurðar málara, 22. febr.—11. marz. Amerísk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.