Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Page 133

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Page 133
SKÝRSLA ÞJÓÐMINJASAFNSINS 1958 135 Grenjaðarstaðarbænum, svo að hægt var að taka blásturinn í notk- un síðla sumars; virðist hann ætla að gefast vel. Er þá bærinn að öllu frágenginn, enda fluttist Byggðarsafn Þingeyinga inn í hann um vorið og var opnað af sýslumanni Þingeyinga, Jóhanni Skapta- syni, hinn 9. júní. Var þar samankomið margt héraðsmanna, en þjóðminjavörður var þar einnig staddur og flutti ávarp. Safnvörður var ráðinn Ólafur Gíslason á Kraunastöðum. Var safnið opið til 15. september, og komu um 1750 gestir. Sú aðsókn er að vísu ekki mjög mikil, en ferðir manna um Norðurland voru með minna móti í sumar sökum kulda. Bær og safn þykir hvort tveggja mjög at- hyglisvert. I Laufási var unnið af miklu kappi allt sumarið, og voru þar að verki sömu mennirnir og áður með Sigurð Egilsson í broddi fylk- ingar. Voru tekin ofan öll framhúsin og byggð upp aftur, einnig smiðja, svo að nú er búið að endurreisa bæinn allan. Eftir er þó enn að ganga frá nokkrum minni háttar atriðum innanhúss. Er með endurreisn þessa bæjar lokið mjög miklu átaki í'fornminja- vörzlunni, sambærilegu við endurreisn Grenjaðarstaðar. Þá var og á þessu ári lokið við að gera við gamla bæinn á Hólum í Hjaltadal, og er hann alveg frágenginn hið ytra, en nokkuð er eftir að snurfusa hann innan. Þetta verk vann Valdimar Stefánsson. Gamla bænhúsið á Núpsstað var á þessu ári tekið á fornleifa- skrá, og tók Sigurjón Magnússon í Hvammi undir Eyjafjöllum að sér að dytta að því. Gerði hann það um vorið og setti Gísli Gests- son safnvörður hann inn í starfið og lagði á ráðin. Var lokið öllu torfverki, og um haustið fóru þjóðminjavörður og Gísli Gestsson að Núpsstað til þess að ákveða, hvernig gera skuli við húsið að innan. Yfirleitt má segja, að vel hafi skilað viðgerðarstarfi gömlu hús- anna á þessu ári. Fornleifarannsólcnir. Þjóðminjavörður rannsakaði stóran fom- mannagrafreit í Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal, og í sameiningu rannsökuðu þeir Gísli Gestsson fornmannagrafir á Selfossi, Kolsholti í Flóa og Hrífunesi í Skaftártungu. Gísli Gestsson rannsakaði helli með miklum mannvistarleifum ofarlega í Hallmundarhrauni, kofa- rústir hjá Hrútafelli á Kili og rauðablástursminjar í Sandafelli á Gnúpverjaafrétti. Þjóðminjavörður dvaldist alls 17 daga í september í Skálholti og gerði fullnaðarrannsókn á undirgangi dómkirkjunnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.