Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 114

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 114
116 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS og leiðbeina því um leið. Með þetta í huga skulum við svipast um eftir sögu, sem listamaðurinn hefur getað þekkt og notað að fyrir- mynd. 4. Díalógar Gregóríusar mikla voru mjög þekkt rit á miðöldum og bárust snemma til íslands. Af kirknamáldögum í kaþólskum sið verður ráðið, að íslenzkar kirkjur hafi haft ritið í hávegum. Senni- legt er, að þeir hafi verið þýddir á íslenzku þegar á 12. öld; brot af þeim er til í handriti frá upphafi 13. aldar, en auk þess hefur meginhluti þeirra varðveitzt í yngri handritum7). Auðskilið er, hvers vegna Díalógarnir nutu svo mikilla vinsælda á íslandi. Auk boðskaparins hafa þeir að geyma marga söguþætti, sem eru býsna skemmtilegir. Díalógarnir höfðu snemma áhrif á íslenzkar bók- menntir. Sögur um þá konungana Ólaf Tryggvason og Ólaf helga voru sniðnar eftir köflum úr þeim, og í Njáls sögu eru greinileg áhrif frá þeim einnig8). Síðar verður bent á vísu frá 13. öld, sem virðist eiga rætur sínar að rekja til sömu frásagnar og myndskerinn í Bjarnastaðahlíð hefur notað. í fjórðu bók Díalóganna er frásögn, sem hljóðar á þessa lund í íslenzku þýðingunni: „Það verður enn stundum, að andir sjá, þá er þær eru í líkam, nokkuð af andlegum ógnum, og er stundum þeim gagn að því, er sjá, en stundum hinum, er frá heyra sagt. — Theódórus hét nokkur ótamur sveinn, sá er fylgdi bróður sínum til munklífis að nauð- synjum, eigi að vilja; því að honum var allt leitt að heyra, það er honum var ið betra kennt, hló hann að öllu athæfi munka og sór þess, að hann mundi eigi þeirra sið fága. öllum munkum var hann leiður, þó sátu þeir honum vel óskil sín sakir bróður hans. En er manndauður mikill íor um Rómaborg, þá tók Theódórus sótt harða og var hættur, svo að andi var í brjósti honum að eins, en líkami hans var kólnaður sumur. Þá komu munkar til og báðu fyrir honum því kostgæfilegar, sem þeir vissu andlát hans meir nálgast. Þá leitaði Theódórus við að stöðva bænir þeirra og mælti: „Farið brott ér, farið brott ér. í dreka munni em eg, og má hann eigi svelgja mig fyrir bænum yðrum. Höfuð mitt hefir hann í munni sér, gefi þér honum rúm, að hann geri það skjótt, er ætlað er, og kveli mig eigi þannig lengur“. Þá mæltu munkar: „Hverju gegnir það, er þú mælir? Sign þú þig bróðir“. Hann mælti: „Signa vil eg mig, og má eg eigi, því að ormurinn þröngvir mér“. Þá féllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.