Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 132

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 132
134 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS málverkasýning (Páll Melsteð) 14.—26. marz. Magnús Jónsson, mál- verkasýning, 29. marz-—10. apríl. Sænsk bókasýning (Norðri og ísa- foldarprentsmiðja) 19.—29. apríl. Kristján Davíðsson, málverka- sýning, 3.—14. maí. Ólafur Túbals, málverkasýning, 17.—29. maí. Frímerkjasýningin Frimex, 27. sept.—12. okt. Handavinnusýning Kleppssjúklinga, 18.—26. okt. Rússnesk svartlistarsýning, 6.—19. nóvember. Aðeins ein þessara sýninga var haldin af safninu sjálfu, minn- ingarsýning Sigurðar málara Guðmundssonar, haldin í tilefni af 125 ára afmæli hans (f. 9. marz 1833). Sýningin var sett saman af listaverkum Sigurðar, sem ýmist eru í eigu safnsins eða einstak- linga, svo og öðrum minjum um hann, einkum handritum og bókum. Forseti Islands, menntamálaráðherra og fleira stórmenni var við opnun sýningarinnar, en taldir gestir á sýningunni alls 2769. Allar hinar sýningarnar voru safninu óviðkomandi og var salurinn leigð- ur. Leigan var kr. 150.00 fyrir hvei’n sýningardag. Aðsókn var misjöfn, en að frímerkjasýningunni svo gífurleg, að annar eins troðningur hefur hér aldrei verið. Safrumki. Færðar voru 54 færslur nýrra safngripa, en stundum voru margir gripir færðir saman, svo að þessi tala gefur ekki rétta hugmynd um safnaukann. Allir þessir hlutir voru safninu gefnir, en yfirleitt eru þeir ekki mjög merkilegir. Einna merkastir eru: Forn öxi og skjaldurbóla frá Hábæ, Þykkvabæ, gefandi Ólafur Guð- jónsson, stúlkumynd eftir Sigurð málara, gefandi Ólafur Sig- urðsson, Hellulandi, sílþvaga, gefandi Soffía Gísladóttir, handlína, gefandi Kristín Guðmundsdóttir, skautslæða vönduð, gefandi Björg Sigurðardóttir, trafaöskjur (með mörgu fleiru), gefandi Veronika Einarsdóttir, Ijósahjálmur frá 17. öld, gefandi sóknarnefnd Síðu- múlakirkju, rykkilín úr Urðakirkju, gefandi Þorbjörg Sigurhjart- ardóttir. Vaxmyndasafnið. Gestir í vaxmyndasafninu voru 3428. Örnefnasöfnun. Ari Gíslason örnefnasafnari skilaði fullfrá- gengnu handriti að örnefnalýsingum Gullbringu- og Kjósarsýslu, alls 448 síðum vélrituðum, enn fremur uppkasti að skrá um mestan hluta Suður-Þingeyjarsýslu. Hélt hann áfram ferðum sínum um Þingeyj arsýslur báðar, og eru þær langt á veg komnar. örnefna- söfnunin gengur að óskum, og dregur að lokum þessa mikla söfn- unarstarfs á næstu árum. Viðhald gamalla húsa. Gengið var frá loftræstingarkerfinu í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.