Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 26
30 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS rétt útundir göflum. Á steinunum stó'ðu gildar stoðir undir lang- böndum, en af langböndunum var reft út á veggi og af yztu röftum og sperrum út á gafla. Yfir tveimur innstu stoðasamstæðunum og þeim næstfremstu stóðu skotsperrur undir mæniás. Skotsperrurnar ganga ekki á misvíxl í toppinn, heldur snertast sperrukjálkarnir aðeins á hornunum undir mæniásnum, en endarnir spyrna undir hann. Enn er skotsperra í bilinu á milli tveggja fremstu stoðasamstæðna, þar eð þar er mæniásinn settur saman. Yfir fremstu og mið-stoðasam- stæðum er önnur tegund uppgerðar. Þar liggja stuttir bitar þvert um hlöðuna á langböndunum, nefndir vaglbitar, og á þeim miðjum rísa stuttir stoðabútar, sem bera mæniásinn, þeir nefnast dvergar. Reft er af langböndum upp á mæniásinn með sama halla og er á áreftinu frá veggjum upp á langbönd. Yfir röftum er tyrft helluþak. Vestan við Baðstofuhlöðu var dálítil flöt vestur að heygaröinum, sem var norður af smiðju og vestri skemmu. Hann var sem axlar- djúp tóft, sjálfstæður innan húsagarðsins, nema hvað vesturveggur hans var austurveggur hlöðu. f heygarðinum voru stæði fyrir 3 hey, en honum var skipt með þvervegg þannig að norðan hans var eitt hey, en tvö sunnan hans. Þverveggurinn náði ekki alveg vestur að hlöðunni, og var þar gangrúm á milli. Utan við heyin og á milli þeirra voru grunnar dældir með vatnshalla vestur og suður. Dyr voru inn í heygarðinn syðst og vestast. Innanmál hans var 1. 7,80 m, br. 6,00 m, en ekki eru þetta nákvæmar tölur. Vestan við heygarðinn var önnur hlaöa, 1. 9,50 m, br. 3,00 m, að öðru leyti var hún alveg eins og Baðstofuhlaðan. Þessi hlaða var beint aftur af hjallinum. Vestan þessarar hlöðu er dálítið autt svæði (þar mun vera á kafi ákaflega stór klettur, sem einhvern tíma hefir oltið ofan úr fjall- inu), en vestan þess er enn hlaöa, mjög lík hinum, en styttri og öllu víðari, 1. 5,80 m, br. 3,25 m. Aftan við hana, í vestasta horni heygarðsins var tóft fyrir eitt hey. Frá norðausturhorni skálans lá húsagarðsveggur mikill fyrst á ská upp og norður, en beygði síðan til vesturs, samhliða bæjar- röðinni, en um 21 m norðar, á bak við allar hlöður, unz hann þverbeygði niður að vesturhorni vestustu hlöðu. Hlið voru á garð- inum aftur undan öllum hlöðunum, eða öllu fremur baggagötum þeirra (þau voru víst nefnd hlöðurassar). Aftan við Baðstofuhlöðu var hægt að teyma heybandslest inn í húsagarðinn og taka ofan á flötinni austan heygarðs en oft var tekið ofan af hestunum norðan húsagarðsins og böggum ýmist velt inn um hliðin (í hlöðurnar) eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.