Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Side 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Side 48
52 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS stönglunum. Aðrar smágreinar eru í brúnum aðalstönglanna, og ligg- ur þá blaðið, sem þær enda á, ögn inn á stöngulinn. Öll blöð eru þrí- skipt nema það sem efsti undningurinn endar á, það virðist hafa verið fimmskipt. Öll eru þessi blöð lík, en á sumum er miðblaðið tiltakan- lega miklu stærra og bjúgara en hliðarblöðin. Miðrák sést aðeins á einu þessara blaða. Á einum stað er hugsanlegt, að tvö þrískipt blöð séu saman þannig að annað liggi að nokkru ofan á hinu, en víst er þetta ekki. Tvöföld innri útlína sést á einum stað, en er ekki einkenn- andi fyrir skurðinn. Innan í uppundningunum eru dýr, ljón og dreki, sem fléttað er og brugðið í greinarnar. öll eru þessi einkenni eða efnisatriði áður vel þekkt. En ótalið er enn eitt atriði, sem kemur á óvart, en það eru beinu greinarnar, sem hér að ofan voru kallaðar kylfulagáðar vegna vöntunar á betra orði. Sams konar mun vera fágætt í íslenzkri skreytilist. Hin einkennin eru hvert öðru dæmigerðara fyrir hinn „íslenzka stíl“ hjá frú Mage- roy, verkið er eins og eftir pöntun. Við þekkjum það ekki áður í tré- skurði, eins og bók frú Mageroy ber með sér, en við þekkjum mjög svipað á mörgu öðru. Við sjáum það á drykkjarhornum eins og t. d. Þjms. 4176 og jafnvel Velkenhorninu, revndar nokkuð frábrugðið, enda kallar Matthías Þórðarson ski’autverkið á báðum þessum horn- um „í íslenzkum stíl“, án þess að hann skilgreini nokkurs staðar ná- kvæmlega, hvað hann á við með þeim einkunnarorðum (Árbók 1915, bls. 28, 31), og við sjáum það sérstaklega skýrt á drykkjarhorni, sem Listiðnaðarsafnið í Ósló eignaðist árið 1950. (Kunstindustrimuseet i Oslo. Árbok 1968—69, bls. 49). Enn fremur eru uppundningar og greinar og blöð af sömu gerð og skipan í hannyrðum eins og t. d. altarisklæðinu frá Draflastöðum og útsaumáða dúknum frá Skarði á Skarðsströnd. En einkum og sér í lagi eru þó handritalýsingar gjöf- ular á samanburðarefni. Ellen Marie Mageroy hefur bent á allmörg handrit, sem í eru skreytingar í þessum stíl, og fer þar eftir Icelandic Illuminated Manuscripts. Vitnar hún í myndblöð 7d, 32c, 35b-c, 46c, 49b, 51a, 52a, 60-68, 69, 75, 77b, 78. Allt eru þetta mjög þekkt hand- rit, og eru sum talin frá fyrri hluta 14. aldar, önnur frá seinni hluta 14. aldar, sum eru talin frá 15. öld, eitt frá seinni hluta 15. aldar. Ekki eru lýsingarnar í öllum þessum handritum jafngóðar til samanburðar við Skjaldfannarfjölina, þótt rétt sé, að efnisatriði hins íslenzka stíls séu auðþekkjanleg í þeim öllum. Mestan skyldleika við Skjaldfannar- fjölina sýna Postula sögur, AM 6561, 4to (35b), tali'ð frá byrjun 14. aldar, Jónsbók, Ledreborg 318, 4to (77b), talið frá 15. öld, og Jónsbók, AM 160, 4to (78), talið frá seinni hluta 15. aldar. Ef þessar tíma-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.