Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 55
BRÁKARSUND 59 sund hafi orðið til. Þetta þrönga hamrasund — eða stokkur — þar sem sjórinn streymir á víxl út og inn, kann að hafa minnt fornmenn á brák, sem þá hefur líklega verið til á hverjum bæ. Allir hafa þekkt þetta verkfæri og hafa séð vott og hrjúft skinn dregið í því fram og aftur. Eins og áður er á drepið getur straumurinn í Brákarsundi verið allstrí'ður, og yfirborðið er ekki ávallt slétt. Vel mætti vera að sundið hefði í öndverðu verið kallað Brák, og má til samanburðar nefna tvö önnur borgfirzk örnefni, sem eiginlega voru heiti algengra amboða í þá tíð: Ok og Þyrill. í augum skáldlega hugsandi fornmanna gat hafið tekið á sig ýmsar myndir, og er hér sambærileg líking Snæbjarnar skálds í vísu sem Snorri tilfærir í Eddu, — þar sem hann (samkvæmt líklegri skýringu Guðmundar Finnbogasonar í Skírni 1941) kallar hafið hergrimm- astan slcerja Grotta, sem malar líðmeldr Amlóða. — Grotti (Grótti ?) var eins og Snorri segir síðar í Eddu nafn kvarnar einnar í Danmörku heldur stórfelldrar. En Uðmeldr (malt, mjöl) Amlóða bendir ásamt fyrri líkingunni til þekkingar á frásögn svipaðri þeirri sem er í Dana- sögu Saxa af Amlóða (Amlethus): Og er þeir fóru fram hjá sand- hólum og honum var sagt áð líta á sandinn, sem var eins og korn, svaraði hann að það væri malað smátt af hinum hvítu öldum hafsins (þýð. Guðmundar). Vestast á Seltjarnarnesi, þar sem brimið sverfur skerin ár og síð, hefur bær heitið Grótta (nú viti). Sennilegt má þykja að þar dyljist hugmyndin um hina miklu kvörn hafsins, og mætti vera að bærinn hefði í öndverðu heitið at Grótta. Hafa mörg íslenzk örnefni breytzt meira en því nemur. Á hinn bóginn er alkunnugt að örnefni hafa oft orðið tilefni til sagna sem eiga að skýra upphaf nafnsins. Hér skal enginn dómur á það lagður, hver líkindi séu til að örnefnisskýring Egils sögu í þessu tilviki, sé eldri en sagan sjálf. S U M M A R Y In Egil’s saga the placename Brákarsund occurs twice in ch. 40, and besides there is a description in ch. 33 of the topography of the sound in question. In ch. 40 the origin of the placename is explained. A bondswoman with the nickname Brák was drowned there. There can be no doubt that the Brákarsund of the saga is the sound between the southern tip of Borgarnes (the Digranes of the saga) and the isle of
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.