Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 87
FORNMINJAR 1 REYKJAVlK 91 kominn fyrr en á síðari hluta 9. aldar og nær örugglega áður en 10. öld lýkur. Ekki skal þó um þetta fullyrt. Sennilega má rekja þessa mómyndun til hækkunar vatnsborðs í Tjörninni. Slík vatnsborðshækkun gæti hafa orðið, er stórbrim fyllti lækjarósinn, en það gerist einatt, þar sem land sígur. Talið er, að landsig í Reykjavík nemi um 1,5 m á árþúsundi. Meðan á myndun mósins stendur, er óbyggilegt á staðnum vegna bleytu, enda sorpi kastað í mýrarvilpuna. Ætla verður, að myndun 68 sm þykks mólags hafi tekið nokkurn tíma, sennilega nokkrar aldir, þótt sorpkast yki vitaskuld upphleðsluhraðann. Af þessum sökum festir ekki byggð þarna um langt skeið. Skánin (lag E), steinarnir ofan á henni og þeir, sem lágu í svip- aðri hæð í miðjum grunni, og loks grjótið við enda að sunnan, eru fyrsti öruggi votturinn um húsagerð þarna, ef frá telst eldstóin og leifar í kring. Grjótið í suðurhornunum og óljósar veggleifar, sem Matthías minnist á sunnan við eldstóna, hafa færzt undir vatns- borðið og síðan þakizt mýrajarðvegi. Leifar þessar gætu því verið eldri en mólagið. Skánin og steinarnir ofan við hana og grjótið í miðju verða að teljast allmiklu yngri minjar. Óvíst þykir, hvort rekja beri þær til landnáms. Eldstóin fellur ekki auðveldlega inn í þessa sögu, enda of fátt ljóst um jarðlög og samhengi fornleifa umhverfis hana. Var steinþró þessi grafin ofan í malarlagið og þá sennilega einnig gegnum iag C. Vestanvert Aðalstræti, Tjarnargata og Suðurgata. Okkur var falið vorið 1962 af þjóðminjaverði, dr. Kristjáni Eldjárn, og borgar- stjórninni í Reykjavík, áð kanna mannvistarleifar á svæðinu milli Grjótagötu að norðan og Vonarstrætis að sunnan, nyrðri enda Tjarnargötu að austan og vestur fyrir horn Suðurgötu og Túngötu að vestan (sbr. kort). Hófumst við handa 14. júní sama ár og unnum hálfan mánuð. Við könnunina notuðum við gálgabor, sem safna má með óhreyfðum sýnishornum úr jörð, og móskera, eins konar hnífhylki á stöng. Nokkur vandkvæði urðu á beitingu þessara tækja vegna grjóts, og grófum við því allvíða litlar gryfjur með skóflu. Flestar náðu borhol- urnar niður á möl, en jarðvegur reyndist vera um 1 til 3 m þykkur og dýptin mest sunnan við húsið nr. 4 við Tjarnargötu og í portinu hjá Suðurgötu 3. Skal nú lýst nokkrum sniðum. Tölur eru í sm. Dýpt miðast við punkt. hjá yfirborði. Getur að líta staðsetningar á kortinu, 2. mynd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.