Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 88
92
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
5. mynd. Tréhleri yfir hrunni viö liúsið Aðalstrœti 16 (sbr. hólu 26). — Remains of
a wooden cover of a well at Aðálstræti 16.
Hola 3. Gerð í sundinu milli húsa Hjálpræðishers og Steindórsprents. 0—119:
fíngerð mold með völum. 119—195: öskublandin mold og askan rauðleit. 195—205:
eðja, sandur og neðst möl.
Hola 6. Á auða svæðinu sunnan við hús Steindórsprents. 0—80: mold. 80—120:
dökk mold, skeljamulningur í og brot finnast af leirtaui. 120—185: rauðbrún
mold, sennilega öskulituð. 185—277: votur og mjúkur jarðvegur. 277: möl.
Hola 7: Portið við hús nr. 3 í Suðurgötu. 0—150: rauðleit, öskublandin mold og
í henni kolaðar viðarleifar. 150—258: mold. 258--29S: dökk mold. 295: möl.
Hola 11: Sama svæði og hola 7. 0—150: mold. 150—180: mold blandin viðarkoli.
180: grjót, og undir því holrúm með eðju. 300: möl.
Hola 13. Neðst í lóð Suðurgötu 2. 0—50: ofaníburður. 50—155: mold, öskuborin.
155: möl.
Hola 14: Portið sunnan húss nr. 16 við Aðalstræti. 0—180: efst sandur, en því
næst mold, tígulsteinsbrot sést í 1 m dýpi. 184—200: moldin dökknar og vart verður
ösku. 200: skífubrot sjást og leirílátsbrot. 200—244: mold. 244: steinar.
Hola 15: Sama svæði og hola 14. 0—100: efst sandur, þá mold, og í henni brot
tigulsteina og flísa úr leirtaui. 100: tígulsteinsbrot og blýnagli. 100—200: mold og
í dýpi 160 fannst glerbrot. 200—270: möl og mold. 270: möl.
Hola 16: Sama svæði og holur 14 og 15. 0—60: sandur. 60—90: kalk og tígul-
steinar. 90—237: allhrein mold. 237: möl.
Hola 20: Portið milli húsa nr. 12 og 16 við Aðalstræti, syðst þar. 0—70: mold,