Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 92
96 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Aldur sýnishornsins virðist nokkuð hár, og getur það reyndar tal- izt eðlilegt, þar sem lagið, sem halda má gólfskán, er vitaskuld úr efni, sem troðizt hefur niður, svo og úr eldri lífrænum leifum í mold- inni (sbr. ókolaðar birkileifar). Bent Fredskild safnvörður við Þjóðminjasafn Dana frjógreindi sýnishornið. Alls greindi hann og taldi 249 frjókorn og 344 gró. Hundraðshlutfall frjókorna var þannig: Birki (12%), einir (2%), grös (20%, þar af melur eða bygg 3%), starir (16%), brjóstagras (0,4%), ólafssúra (0,8%), tún- eða hundasúra (0,8%), hvannir (1,6%), haugarfi (2,4%), mjaðjurt (5,6%), möðrur (2,4%), fíflar (0,8%), sóleyjar (2,4%), hnoðrar (0,4%) og skurfa (0,4%). Ógrein- anleg frjó námu 12,5%. Gró burkna voru 123%, gró þrílaufungs 12%, og tungljurtar 0,8%. Af greiningunni má sjá, áð mun meira ber á grasafrjói en birki- frjói, og það bendir til, að lagið myndist eftir að mannavist hefst. Til hins sama benda einnig frjókorn af illgresi. Hér að framan hefur verið dreginn saman sá vitnisburður, sem mannvistarleifar fundnar í jörð áð Tjarnargötu 4 vorið 1944 og við kannanir sumarið 1962 veita um elztu byggðarsögu svæðisins við sunnanvert Aðalstræti. Elztu mannvistarleifarnar eru vafalaust frá fyrsta skeiði byggðarsögu Reykjavíkur eða jafnvel frá upphafi byggð- ar. Nákvæm vitneskja um aldur og staðsetningu elzta bæjar á svæð- inu mun þó vart fást, fyrr en gerður hefur verið uppgröftur þar. SUMMARY According to Islendingabók and Landnámabók the first permanent settlement in Iceland was established in Reykjavik by Ingólfur Arnarson. The conventional chronology of the Icelandic sagas places this in 874 A. D. In 1974, therefore, will be eelebrated the 1100 years anniversary of the settlement of Iceland. This has already caused a growing interest for investigations of archaeological remains in Reykjavik and the possibility through such investigations to locate the site of the first farm. Up to now this is not known, as there exist no written accounts on the site of the first farm in Reykjavík, nor have there been found any archaeological remains, which can be said to indicate it clearly enough. The most probable site has for long been thought to be on the west side of the southern part of Aðal- strœti, opposite the old churchyard on the east side of the street. In this article the authors report on all main indications. The first observed archaeological remains were discovered in 1944 in a foundation pit for a building at Tjarnargata 4. In the pit the following generalized profile was
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.