Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Qupperneq 100

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Qupperneq 100
104 ÁRBOK fornleifafélagsins þýdd úr einu máli á annað, og skal hér aðeins staldrað við orðið hof, sem svo frægt er í norrænu um helgihús, en merkir veraldlega bygg- ingu í öllum öðrum germönskum málum, bregður að vísu fyrir í engil- saxneskum orðalistum með helgihúsmerkingu, en þar gæti verið um að ræða tökumerkingu úr norrænu. Heildarniðurstaða þessarar um- ræðu er sú, áð Suður-Germanar hafi ekki haft nein helgihús allt til loka heiðins siðar hjá þeim. Fyrir slíku eru engar sannanir, hvorki bókmenntalegs né fornleifafræðilegs eðlis. Norræn helgihús, ef þau hafa verið til, eiga sér því ekki uppruna eða samsvörun í suðurger- mönskum trúarsiðum. Nú voru Norður-Germanar miklu l'engur heiðnir en Suður-Ger- manar, og væri því hugsanlegt, að sérstök helgihús yrðu til hjá þeim undir lok heiðins siðar, eftir að frændur þeirra sunnar voru orðnir kristnir. Sögu Adams af Bremen er ekki hægt að rengja, að höfuðhof eða templum hafi verið í Uppsölum, en erfitt er að vita, hvernig það hefur verið og hvernig notað. Ef til vill var það aðeins fyrir guða- myndirnar, en ekki fyrir blótveizlur. í dróttkvæðum er stundum talað um hof, t. d. í Austurfararvísum Sighvats, og einmitt þar finnur Olsen fast land undir fótum. Hof það, sem Sighvatur kemur á, telur hann fortakslaust ekki vera bæ með nafninu Hof, heldur sé hof þarna samheiti og merki bæinn sjálfan og hann hafi verið hof, þ. e. helgi- staður, þar sem fólk kom saman til að iðka samblót, blótveizlur. Að öllum heimildum athuguðum, m. a. örnefnum og bæjarnöfnum, telur hann engan vafa á, að orðið hof hafi haft helgimerkingu í heiðni á Norðurlöndum, eða a. m. k. í Noregi og á íslandi, en þar með er ekki sagt, að það hafi verið notað um sérstök helgihús, sem eingöngu voru í trúarinnar þjónustu eins og kirkjur í kristnum sið. Hitt er líklegra, að það hafi merkt stað eða bæ, þar sem fólk kom saman til blóta. Hug- myndin um sérstök helgihús, sem kölluð hafi verið hof, gæti verið upp komin eftir kristnitöku og þá verið mótuð eftir hinni sterku vit- und kristinna manna um sérstakt helgihús, kirkjuna, sem notuð var til helgiathafna einna. Hofið varð þá í hugum manna að eins konar heiðingjakirkju. Hof, sem lýst er í Islendingasögum, eru greinilega slíkar ímyndaðar heiðingjakirkjur, sem engin rök eru fyrir að nokk- urn tíma hafi verið til. Annað norrænt nafn á helgistað eða blótstað er hörgur, en þar er sá munur á, að það nafn er samgermanskt og því miklu eldri helgi- merking í því en orðinu hof. Hörgur er grjótdyngja, náttúrleg eða af manna völdum, og fornleifafræðin hefur sýnt, að stundum voru reistir upp á þeim stólpar, sem goðalíkneski hafa sennilega verið skorin í.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.