Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 101
TVÆR DOKTORSRITGERÐIR 105 Telur Olsen vafalaust, að stundum hafi lítil skýli eða húsnefnur verið reist yfir hörgana, þessum líkneskjum til hlífðar, sbr. t. d. eldri Gula- þings kristinrétt, sem hefur viðurlög við því, ef maður hleður hauga eða gerir hús og kallar hörg. í umræðunni um vé kemur ekkert nýtt fram. Það merkir helgan stað almennt, en áreiðanlega ekki helgihús, enda hefur því ekki verið haldið fram. 4. Fjórði kafli bókarinnar fjallar um heiðnahofið í Uppsölum, og skal farið fljótt yfir þá sögu. Hafi einhverjum þótt höggvið stórt að Is- lendingasögum, má kalla það fullkomið gereyðingarstríð, sem Olsen fer með á hendur þeim hugmyndum, sem menn hafa gert sér um þessa frægu byggingu, sem án efa hefur þó verið til. Sune Lindquist fann allmargar stoðarholur undir gólfinu í kirkjunni í Gamla Uppsala árið 1926 og taldi þær vera leifar af hinu fræga hofi. Eftir stoðarholunum, og með samanburði við svotaldar leifar af Vindahofinu í Arkona, reyndi svo Lindquist að sýna fram á, hvers konar bygging þetta hof hefði verið. Síðan hafa margir aðrir spreytt sig á hinu sarna af mikl- um lærdómi og útkoman orðið allmjög frábrugðin. Allt er þetta unnið fyrir gýg, því að Olsen sýnir fram á með fullgildum rökum, að ár- angur fornleifarannsóknarinnar 1926 heimili alls ekki að ætla, að þar hafi fundizt merki um hofið og þaðan af síður að stoðarholurnar leyfi að endurgera hofið eftir þeim á þann hátt, sem gert hefur verið. Vís- indamennimir hafa verið að flétta reipi úr sandi, allt er ónýtt, sem þeir hafa gert, og ekki annað fyrir hendi en að viðurkenna, að við vitum ekkert um það, hvernig heiðnahofið í Uppsölum hefur verið. Varla held ég, að nokkur maður geti efazt um, að þessi gagnrýni Olsens sé réttmæt, og hefur hér heldur betur verið mokað út úr fjósi. Sagan er í áðra röndina sorgleg og hina hlægileg, en skrýtnast er fyrir okkur íslendinga, að inn í umræðurnar um hið göfuga hof í Uppsölum skuli hafa verið dregið svonefnt hof á Sæbóli í Dýrafirði, sem Sigurður Vigfússon rannsakaði að einhverju leyti árið 1882. Þetta „hof“ hefur hlotið frægð og upphefð í fornfræðivísindum, sem það á alls ekki skilið, hvernig sem á er litið. Sennilega hefur það aldrei hof verið, miklu fremur bænhús, en undir öllum kringumstæð- um hefði þurft að rannsaka það miklu betur, áður en farið væri að álykta frá því eitt eða neitt. Satt að segja er það mikið hrekkleysi, sem menn hafa sýnt andspænis þessum fornminjum, og tími er til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.