Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Side 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Side 113
TVÆR DOKTORSRITGERÐIR 117 hlotizt, og eins skilgreiningar á stílafbrigðum. Það var varla við því að búast, að mjög hreinar línur kæmu fram um þróun stig af stigi, efniviðurinn er of lítill til þess. Það er reynt að skapa heild úr brotum, sem eru allt of fá, en nógu mörg til þess að geta leitt á refilstigu. En öfgalaus og skynsamleg umræða kaflans í heild mun verða til mikillar hjálpar þeim, sem við íslenzka miðaldalist fást í framtíðinni. 5. í þriðja kafla bókarinnar spyr höf. fyrst þeirrar spurningar, hvort siðaskiptin tákni nokkur skil í listinni. f því skyni að svara þeirri spurningu skoðar hún alla tréskurðarhluti, sem með vissu eða líkum eru frá síðari hluta 16. aldar, en þeir eru því miður ekki margir, Draflastaðastóll, spónastokkur Teits Þórðarsonar, trafakefli Þór- unnar á Grund, kistill Guðbrands biskups, skáphurð frá Dalvík, númerlaus fjöl með teinungi. Þetta eru yfirleitt ágæt verk, og þau sýna, að hinn rómanski teinungur heldur áfram, „íslenzkur stíH“, en hér er auk þess komin fram greinileg tilhneiging til að nota band- fléttur (entrelac), og mundu þar vera áhrif frá renesansinum, en annars gæti maður freistazt til að segja, að hann hefði gengið fram hjá garði á íslandi. Vitanlega var hann þó þekktur hér, og til voru góðir erlendir hlutir, sem sýndu hann til hlítar, svo sem prédikunar- stóll Guðbrands biskups, en það er mjög eftirtektarvert, hve lítið hann nær sér niðri hjá íslenzkum listamönnum. Líklega hefur hann ekki verið nógu alþýðlegur fyrir tréskerana, hann er meira bundinn við atvinnumenn í tréskurði. Einstök atriði höfðu sín áhrif, en enginn íslenzkur tréskeri er slíkur að kenna mætti verk hans við renesans. f sambandi við íslenzkan stíl á seinni hluta 16. aldar kemur frú Mageroy að einu merkilegu atriði, myndamótunum í Guðbrandsbiblíu. Westergárd-Nielsen hefur sýnt, að þau eru ekki íslenzk, heldur þýzk, flutt inn hingað, og fellst frú Mageroy á það í aðalatriðum. En hún kemst að þeírri merkilegu niðurstöðu, að íslendingar hafa þó haft einhverja hönd í bagga. Hún nefnir einkum upphafsstafina I og 0, sem eru greinilega í hinum íslenzka vafteinungastíl, þó að í þeim sjá- ist renesanseinkenni. Einnig bendir hún á svolitla teinunga neðst á titilblaði báðum megin. Fullyrðir hún, að skrautverk þetta geti ekki átt upptök sín í þýzkri myndamótalist, og telur það á einhvern hátt af íslenzkum rótum runnið, dettur í hug að ef til vill hafi íslenzkar fyrirmyndir verið sendar til Þýzkalands, forðast að gefa Guðbrandi biskupi sjálfum neitt bréf sem tréskera, eins og líka er rétt. Þessi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.