Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 125
kirkja hamborgarmanna 129 dikara vitum við eftir upplýsingum um brottsiglingarhöfnina, að þeir komu allir að einum undanteknum frá Hafnarfirði: 1599 prédik- arinn Andreas (Antwan) Hoffmann, 1600 og 1601 séra Johann Fabritius, 1601 auk þess prédikarinn Nicolaus Stuur úr Kibbelwick (Keflavík), en 1602 er hann aftur nefndur í gjafabókum St. Önnu- bræðralagsins og er þá að snúa heim frá Hafnarfirði. Ekkert er vitað um þau embættisstörf, sem þessir kennimenn unnu í Hafnarfirði. Einungis vitum við um prédikarann Andreas (Antwan) Hoffmann, að hann jafnaði missætti milli tveggja Hamborgarkaup- manna árið 1599. Auk venjulegrar guðsþjónustu fyrir kaupmennina og skipstjórana og þjónustulið þeirra, hafa þeir sjálfsagt jarðsungið þá Þjóðverja, sem í Hafnarfirði dóu. Stundum hafa ef til vill ein- hverjir fslendingar, sem búsettir voru í Hafnarfirði, sótt þessar guðsþjónustur, því að þá var engin kirkja í Hafnarfirði. Tekjum til byggingar og viðhalds kirkjunnar var alltaf haldið áð- greindum frá gjöfum handa þurfalingum, ekkjum og sjúklingum, og yfirleitt voru þær bókaðar sérstaklega. Fjárframlögin voru ýmist í peningum eða fríðu. Gjöld í fiski eru ýmist kölluð „Karkenfisch" (kirkjufiskur) eða Suntge-Anna fiskur, en af seinna nafninu verður ekki séð, hvort átt er við fisk handa fátækum eða kirkjunni. Ef til vill bendir þó þessi nafngift til þess, að kaupmannakirkja sú, sem „Sunte-Annen Broderschop der Islandesfahrer“ hélt uppi í „Hanen- forde“ hafi verið helguð heilagri Önnu. Og kapellan í Péturskirkjunni í Hamborg hafði sama nafn. 1 einu tilviki sýna heimildir, að kirkjan í Hafnarfirði var einnig notuð sem samkomuhús éða samningasalur. Vegna deilna milli emb- ættismanna Danakonungs og Hamborgara út af verzlunarfyrirkomu- lagi og vetrarsetu kaupmanna á Islandi kom fógetinn Lárenzíus Múle í kirkjuna vorið 1548 og las yfir Hamborgurum þeim, sem þar voru saman komnir, alla dóma og konungsbréf, sem deiluna varðaði. Hann brýndi fyrir viðstöddum að sniðganga ekki þessi fyrirmæli. Með árinu 1608 rann út leigumáli Hamborgarkaupmannanna Curt Bleke, Hermann Kopmann og Ditrich Bermann um Hafnarfjarðar- höfn. Samtímis tók konungur fyrir Islandsferðir og Islandsverzlun Þjóðverja. Með þessu var snöggur endir bundinn á framlög til kirkj- unnar. Upp frá því er aðeins greint frá gjöfum til fátæklinga bræðra- lagsins, sem gefnar voru af skipstjórum á þeim skipum, sem Danir fermdu til íslandsferðar. Söguritari Hafnarfjarðar, Sigurður Skúla- son, segir, að 14. október 1603 hafi staðurinn komizt á hendur danskra einokunarkaupmanna frá Kaupmannahöfn, Málmey og Helsingjaeyri. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.