Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Qupperneq 126

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Qupperneq 126
130 ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLAGSINS Eftir það hefur kirkjan ekki verið notuð af réttum eigendum sínum. Kristján 4. batt með valdi enda á íslandsverzlun Hamborgara, þótt hann reyndar liti á þá sem landa sína. Eftir því sem borgarráðið reiknaði út sama ár, kostaði þessi aðgerð hans borgarsjóð Hamborg- ar allt að 100.000 lýbskra marka. Nokkrum árum síðar, hinn 24. apríl 1608, fyrirskipaði Kristján 4. í bréfi, að allar byggingar, sem Þjóðverjar áttu á Islandi, þær sem stóðu á lóðum konungs svo og þær sem stóðu á lóðum kirkjunnar, skyldu tafarlaust rifnar. Því verður að ætla, að Hamborgarakirkjan í Hafnarfirði hafi verið rifin árið 1608 að konungsboði. Ekki mun þó hafa skort mótmæli Hamborgarmanna gegn þessum ofbeldisaðgerð- um til að binda endi á þessi verzlunarviðskipti, og kunnugt er okkur um eina kvörtun íslandsfaranna í Hamborg til ráðsins frá árinu 1611. Enginn veit lengur hvar kirkjan stóð. Hún virðist ekki hafa verið undirgefin biskupsstólinn í Skálholti, og í sögu Hafnarfjarðar hallast Sigurður Skúlason að því, að hún hafi staðið því næst sem nú er Óseyri.* Grein þessi er þýdd úr ritinu Hamþurgische Geschichts- und Heimatblátter 21. árg. október 1965. Rit þetta mun vera í fárra höndum hér á landi, og hefur höf- undur góðfúslega leyft, að greinin yrði þýdd og birt í Árbók. Niður eru felldar tilvitnanagreinar allmargar, enda geta þeir, sem á þurfa að halda heimildum þeim, sem þar er vitnað til, haft upp á þeim í frumritinu. — Þess skal getið, að sami höfundur hefur skrifað aðra grein um St. önnu-kapellu Péturskirkjunnar í Ham- borg, þar sem Islandsfararnir héldu guðsþjónustur á árunum 1521—1535 (sama rit. apríl 1969). — 1 þeirri grein hefur hann eftir Dr. Max Hasse, að likneskjur önnu og Maríu frá Holti í önundarfirði (Þjms. 2069) séu sennilega gerðar á verkstæði í Hamborg um 1515. * Athugasemd þýðanda: Gísli Sigurðsson í Hafnarfirði hefur leitt að því sterlc rök (Saga 1961, bls. 291—298), að verzlunarstaðurinn forni, Fornubúðir, hafi verið á Háagranda (Grandahöfða) innst á Grandanum við Hafnarfjörð, utan við ósinn, andspænis Óseyri og Flensborg, sem seinna voru. Staðhættir á þessum slóðum hafa breytzt geysilega mikið, fyrst vegna sjávarágangs, en á síðustu tímum vegna hafnar- framkvæmda, svo að ekkert er nú sem áður var. Árið 1943 var unnið með dýpkunar- pramma innst á Grandanum, og komu þá upp mannabein, úr fleirum en einum manni. Lárus Sigurðsson, sem var með lóðsbátinn og sá þessi ummerki, segir að faðir sinn, Sigurður Guðmundsson, gamall Hafnfirðingur, hafi sagt þegar hann frétti um beinafundinn: „Ætli þau séu ekki úr gamla kirkjugarðinum, sem fór undir sjó". Eftir því ætti að hafa lifað sögn um kirkjugarð á Grandanum. En hvað sem um það er, má telja líklegt, að bein þessi séu úr kirkjugarði Hamborgarmanna og að kirkjan hafi þá verið á Grandanum ásamt verzlunarhúsunum. Ekki mun beinafundur þessi hafa verið rannsakaður nánar. — Upplýsingar þessar eru frá Gísla Sigurðssyni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.