Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Side 140

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Side 140
144 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS en þegar húsið var byggt, og var því ákveðið að láta gera þessa skoðun. Um áramót hafði þó ekki borizt skýrsla frá skoðunar- mönnunum, þrátt fyrir ítrekaða beiðni um hana. í öndverðum júnímánuði kom fram skemmd á hitaröri á jarðhæð hússins, og var vatn tekið af geislahitunarkerfinu, meðan verið var að gera við bilunina. Þegar vatninu var aftur hleypt á, gerðist það óhapp, að loftloki í hitakerfinu í efstu loftplötu hússins var óvirkur, en af því leiddi, áð vatn náði að flæða út á plötuna og lak síðan gegnum hana niður í málverkageymslur Listasafnsins, sem voru þar beint fyrir neðan. Óhappið uppgötvaðist ekki fyrr en eftir nokkra daga, af því að ekki var gengið um geymsluna, og skemmd- ust þarna nokkur málverk safnsins af lekanum. Varð þetta til þess, að menntamálaráðuneytið ákvað að láta sérfræðinga rannsaka allt upphitunarkerfi hússins og gera þar tillögur til úrbóta. Var Aðal- steinn Maack frá embætti húsameistara ríkisins fenginn til að gera þessa rannsókn, en hann kvaddi til aðstoðar Svein Torfa Sveinsson verkfræðing, og gerði hann mjög víðtækar athuganir og tillögur. Kom í ljós, að margt þurfti að laga, svo sem breyta stofnlögnum í geislakerfinu, breyta ofnakerfi og bæta inn ofnum á stöku stað og fleira, sem ekki er ástæða til að telja upp í smáatriðum. Var þegar í stað undinn bugur að því að því að bæta úr því, sem mest kallaði að og hættulegt gat talizt, og var um áramót búið að fyrirbyggja vatnshættu frá hitakerfinu eftir því sem framast er unnt. En af rannsókn þessari leiddi svo það, að bersýnilegt þótti að ráðast þyrfti sem fyrst í ýmsar meiri háttar lagfæringar á vandkvæðum, sem verið hafa á húsinu frá upphafi, en heldur hafa færzt í vöxt með árunum. 1 sambandi við upphitun er þess að geta, að talið er miklu skipta, að einangrað verði háaloft svo og að setja tvöfalt gler í alla glugga hússins eins og til var ætlazt í upphafi, en ekki fékkst inn- flutningsleyfi fyrir, þegar húsið var byggt. Er þá um leið í ráði, að settir verði trégluggar alls staðar þar sem þeir eru ekki nú þegar, en fjarlægðir kopargluggar, sem aldrei reyndust vel og sízt hafa batnað með árunum. Þá verður einnig gerð lokatilraun til áð koma í lag rakakerfi húss- ins, sem aldrei hefur verið virkt sökum ýmissa smíðagalla og erfið- leika í meðferð þess. Standa vonir til að takast megi að koma því í lag með endurbótum, og ber að fagna því, þar eð vitað er, að mikið skortir á að æskilegur loftraki sé í húsinu eftir nútímakröfum. Steyptar þakrennur á húsinu fóru fljótlega að sýna þess merki,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.