Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 145
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1968
149
sonar forsætisráðherra, gef. Heba Geirsdóttir Jóhannesson, R.; safn
af vefnaði og ýmsum smáhlutum, gef. frú Ásta Málfríður Bjarna-
dóttir, R; tveir altarisstjakar úr kopar, gef. Guðmundur Baldurs-
son, Kópav.; líkkistuskjöldur úr silfri yfir Pál Jónsson klaustur-
haldara og fleiri munir, er komu upp úr kirkj ugarðinum í Gufunesi,
afh. af Jónasi Magnússyni frá Stardal, R.; Ijósmyndaplötusafn Ólafs
Oddssonar, afh. af Ingibjörgu Ólafsdóttur, R.; Vídxilínspostilla, skrif-
að eintak, forkunnarvel gert af Pétri Jónssyni „skrifara“ b. í Svefn-
eyjum, gef. Pétur Jónsson; spunarokkur, vandaður, o. fl., dánargjöf
Halldóru B. Björnsson, R.; hökull og altarisklæöi úr Norðtungukirkju,
afh. af Magnúsi Kristjánssyni, Norðtungu; skauttreyja mad. Sigríðar
Jónasdóttur á Melstað, saumuð af mæðgunum Hólmfríði Þorvalds-
dóttur og Kristínu Jónsdóttur, gef. Sigríður Þorvaldsdóttir, Barði,
V.-Hún.
Aðrir gefendur eru sem hér segir: Dieter H. Wendler umboðsmaður,
Frankfurt; Katrin Söebech, R. (dánargjöf); Ólöf Jakobsson; Olíu-
félagið Skeljungur; Póst- og símamálastjórnin; Upplýsinga- og
fræðslunefnd hægri umferðar; Samvinnutryggingar; db. Sigríðar
Árnadóttur kennara; Björn Guðmundsson verzlunarmaður, R; Sig-
ríður Ólafsdóttir Húnfjörð, R; Hildur Jónsdóttir, Pétursborg við
Grafarholt; Þorsteinn Þorsteinsson, Daðastöðum, N.-Þing; Haraldur
Hannesson hagfr., R; Ólína Magnúsdóttir, Kinnarst., Barð.; Þórður
Tómasson, Skógum, Rang.; Bjarnveig Bjarnadóttir, R ; Kristinn Otta-
son, R; Jón Maríasson bankastj., R; db. Sigríðar Sveinsdóttur klæð-
skerameistara, R; Undirbúningsnefnd sjávarútvegssýningar, R; Guð-
mundur Ágústsson, R; Jóhann Pálsson frá Hrífunesi, V.-Skaft.; Aðal-
björg Skúladóttir, R; Náttúrufræðistofnun fslands, R; Jóhann Gunn-
ar Ólafsson bæjarfóg., ísafirði; Hörður Ágústsson, R; Márten Sten-
berger prófessor, Svíþjóð; Sigríður Bogadóttir, Flatey; Mrs. Helen
M. Lloyd, Kanada; Árni Jónsson, Hrífunesi, V.-Skaft; Irma Weile-
Jónsson, R; Finnur Sigmundsson, R; Friðþjófur Jóhannesson, Pat-
reksf.; Þór Magnússon, R; Jón Lárusson, Stykkish.; Aage Nielsen-
Edwin, listmálari, R; E. E. Went, írlandi; Haraldur Ágústsson, R.;
Sigurjón Erlendsson, Álftárósi, Mýr.; Pétur Jónsson frá Hóli í Svína-
dal; Magnús Guðnason, R; Einar Sigurfinnsson, Hverag.; Bjarni
Halldórsson, Akureyri; Lúðvík Kristjánsson, Hafnarf.; Lady Marg-
aret Elton, Englandi; Eli Jepsen konsúll, Danmörku; Páll Stefánsson,
Reykjavík; Filippus Magnússon, Hellum, Rang.; Sigurþór Eiríksson,
R; Helga Helgadóttir, R; Kristján Karlsson, R; Júlíana Júlíusdóttir,
R; Jóhann Guðmundsson, Ytri-Njarðvík; Vilmundur Jónsson, R;