Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 148

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 148
152 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Viðhald gamalla bygginga. Á öndverðu árinu var endanlega gengið frá kaupum á Viðeyjar- stofu og um 11,8 hektara landi umhverfis húsin og niður að sjó. Kaup- verð var ákveðið með yfirmati 5,8 milljónir, en árið 1961 hafði ríkið eignazt Viðeyjarkirkju og hefur verið gert rækilega við hana, eins og skýrt hefur verið frá í fyrri ársskýrslu. Viðeyjarstofa er mjög illa farin og þarfnast rækiiegrar viðgerðar og endurbóta. Einkum eru veggir sprungnir, gluggar og hurðir að miklu leyti gerónýtt, gólf skemmd og innra smíð sömuleiðis, en á und- anförnum árum hafa skemmdarvargar lagt leið sína út í eyjuna og gert töluverð spjöll. Þó er þak hússins að mestu óskemmt svo og loftið, og er það mikil bót í máli. Um vorið fór dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður ásamt Þor- steini Gunnarssyni arkitekt, Bjarna Ólafssyni smið og Þór Magnús- syni safnverði út í Viðey, og framkvæmdu þeir lauslega skoðunar- gerð á húsinu. Er í ráði, að Þorsteinn Gunnarsson geri tillögur til endurbóta hússins, en hann er sérlærður á sviði sögulegrar húsagerð- arlistar og endurbyggingar gamalla húsa. Bjarni Ólafsson annaðist viðgerð kirkjunnar í Viðey á sínum tíma og hefur unnið ýmis svipuð verk fyrir safnið og mun væntanlega taka áð sér viðgerð stofunnar, er þar að kemur. Ekki var þó hægt að hefjast handa um viðgerð á þessu ári vegna féleysis, en fyrri hluta sumars fóru starfsmenn Þjóð- minjasafnsins ásamt verkamönnum þrívegis út í eyjuna og hreinsuðu stofuna alla og næsta umhverfi hennar, en mikið verk er þó enn óunnið við snyrtingu lands þess, sem ríkið keypti. Um haustið fékkst svo dálítil upphæð úr ríkissjóði til að byrgja glugga og dyr stofunnar og firra hana þarméð frekari skemmdum af völdum vatns og snjóa, sem áttu greiða leið um allt húsið áður. Á fjárlögum fyrir 1969 er ákveðið að leggja eina milljón króna til við- gerðar stofunnar, og verður því væntanlega hafizt handa um viðgerð á næsta vori. Ennfremur er eftir að girða land það, sem ríkissjóður eignaðist, og þarf að gera þáð á sumri komanda. Ekkert nýtt gerðist í málum Nesstofu á árinu, en á hana hefur verið minnzt í skýrslum undanfarinna ára. Fyrir nokkrum árum voru hafnar samningaumleitanir um kaup á stofunni, en þær strönduðu á því, að ekki hafði verið samþykkt skipulag fyrir svæðið umhverfis stofuna, en eigendur vildu fá í staðinn íbúðarhús í næsta nágrenni hennar. Þetta mál þarf nú að taka upp aftur og stefna að því, að ríkið eignist þetta merka hús á næstu árum. 1 málefnum gömlu bæjanna var það helzt, að mikil viðgerð var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.