Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 156

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 156
160 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS menningarsögu nágrannalandanna vakið æ meiri athygli safnmanna og annarra fræðimanna í nærliggjandi löndum. Einkum er það á sumrin, að fræðimenn leggja leið sína hingað, annaðhvort í ákveðnum tilgangi eða þeir staldra við á leiðinni yfir Atlantshafið. Er reynt að veita þeim þá fyrirgreiðslu, sem unnt er, og sé um sérstaklega kær- komna gesti áð ræða er gjarnan skroppið með þá í smáferðalög um nágrenni borgarinnar, til Þingvalla eða Krísuvíkur. Áður er getið komu Asbjorns Herteig og erindis hans. f júní kom hingað próf. Greta Arwidsson frá Stokkhólmi, svo og hjónin Bente og Bjorn Myhre frá Stafangri, sem bæði eru fornleifa- fræðingar. Jóannes av SkarSi fræðimaður frá Færeyjum og Baruch Dovrat safnstjóri frá ísrael komu hér síðari hluta ársins og fleiri fræðimenn lögðu hingað leið sína. Áður er getið heimsóknar Knud J. Kroghs arkitekts. Tveir erlendir fræðimenn, sem hér dveljast, notfærðu sér heimilda- söfn safnsins, Lars Erik Larsson frá Svíþjó'ð, sem rannsakaði þjóð- háttasafnið með tilliti til eigin rannsókna og Egon Hitzler frá Þýzka- l'andi rannsakaði örnefnasafnið í sama tilgangi. Innlendir menn hafa einnig notfært sér safnið og heimildasöfn þess nokkuð á árinu. Ný fornleifalög. Menntamálaráðuneytið skipaði árið 1965 nefnd til áð endurskoða fornleifalögin frá 1907 og lög um byggðasöfn frá 1947, og einnig að semja lög um Þjóðminjasafn Islands, en um það hafa engin lög gilt. Var þetta liður í endurskoðun laga um þjóðsöfnin, sem nú er á döfinni. I nefnd þessa völdust þjóðminjavörður, dr. Kristján Eldjárn, dr. Þórð- ur Eyjólfsson fv. hæstaréttardómari og Hörður Ágústsson listmálari. Nefndin lauk störfum í nóvember 1968 og lagði menntamálaráðherra lagafrumvarpið fyrir Alþingi skömmu sí'ðar sama ár. Lagafrumvarp þetta er ýtarlegt og nær yfir allar greinar þjóð- minjavörzlunnar. Það er í sex köflum, sem fjalla um Þjóðminjasafn íslands, fornminjar, kirkjugripi og minningarmörk, friðun húsa og annarra mannvirkja, byggðasöfn og loks almenn ákvæði. Kaflinn um Þjóðminjasafn íslands er nýmæli, þar sem um það hafa engin lög verið hingað til. Er þó ekki um að ræða neinar verulegar breytingar á starfsemi þess frá því sem tíðkazt hefur, frekar stað- festingu á verksviði þess og starfsháttum. Sama má segja um kaflann um fornleifar, á honum eru tiltölulega litlar breytingar frá því, sem var. Kaflinn um kirkjugripi og minningarmörk er að sumu leyti ný- mæli, svo sem það, að kirkjugripi skuli skrásetja og friðlýsa, svo og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.