Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Side 164
168
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
FÉLAGATAL
Síðan síöasta árbók kom út hefur spurzt lát eftirtalinna félaga:
Eirikur Einarsson arkitekt, Rvík.
Gunnlaugur P. Sigurbjörnsson frá Ytri-Torfustöðum.
Hermann Jónsson hæstaréttarlögmaður, Rvík.
Ingólfur Isólfsson verzlunarmaður, Rvik.
Kristján Jóh. Kristjánsson framkvæmdastjóri, Rvík.
Páll Sigurðsson læknir, Rvík.
Pétur Benediktsson bankastjóri, Rvík.
Skúli Thorarensen lögfræðingur, Hafnarfirði.
Fáeinir menn hafa gengið úr félaginu, en nýir félagar eru sem hér segir:
Áki Granz málarameistari, Ytri-Njarðvík.
Ásgeir Eyjólfsson, Njálsgötu 82, Rvik.
Forsetabókasafnið Bessastöðum.
Guðmundur Magnússon kennari, Sunnuhvoli, Seltjarnarnesi.
Halldór G. Pétursson, Laugalæk 13, Rvík.
Haraldur Ágústsson teiknikennari, Rvík.
Karl-Erik Rocksén arktitekt, Rvk.
Lýður Björnsson cand. mag., Rvk.
Magnús Magnússon, Glasgow, Skotlandi.
Pétur H. Ólafsson tannlæknir, Sauðárkróki.
Sigurður Guðmundsson, prófastur, Grenjaðarstað.
Sigurjón Björnsson sálfræðingur, Rvk.
Sigurjón Páll Isaksson, Auðarstr. 15, Rvk.
Snorri Jónsson læknir, Rvk.
Stefán Sch. Thorsteinsson M. Sc., Rvk.
Úlfar Helgason, Sunnubr. 4, Kóp.
Þjóðskjalasafn íslands, Rvk.
Þorvaldur Búason, verkfr., Rvk.
Nú eru í Fornleifafélaginu 1 heiðursfélagi, 21 ævifélagi, 609 ársfélagar, 98 skipta-
félagar, eða samtals 729 félagar.
Félagatalan eykst, en fer hægt, og væri vel að félagar vektu athygli á Árbók
og hvettu menn til að ganga í félagið.
LeiOrétting:
Mistök hafa orðið i Árbók 1968, á bls. 77. Þar á efsta lína að falla niður, en eftir-
farandi lína að koma í staðinn:
6 Lovsamling for Island I—XXI, Kbh. 1853—1889, hér á eftir nefnt L. f. I., I bls.