Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Side 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Side 39
mannamyndir sigurðar málara 45 64 Magnús Blöndal Björnsson sýslumaður, Selalæk. Helgi E. Helge- sen segir í æviágripi sínu að Sigurður hafi málað olíumynd af Magnúsi Blöndal.1) Líklegra er að það sé olíumálverkið fremur en blýants- teikningin (nr. 63 hér að framan), sem Erlendur Þórarinsson sýslu- maður víkur að í bréfi til Sigurðar frá 14. sept. 1855: „Mikið er gjört af mind Magnúsar Blöndahl eptir þig í Rv og gleður það marga er þekkja þig.“-) Þetta gæti bent til að myndin hefði verið einhvers staðar til sýnis, kannski í glugga eins og málverkið af Arnljóti Ólafs- syni (sjá þar). Vel mætti hugsa sér að slík gluggasýning á myndunum hefði verið tengd samskotum til styrktar Sigurði, sem fram fóru 1855.s) í bréfi til Sigurðar frá Jóni ritstjóra Guðmundssyni, dags. 29. febr. 1856, segir: ,,Mér varð hverft við þegar eg sá af bréfi yðar með síðasta póstsk[ipi] ... að þér voruð ekki þá enn búinn að fá myndina yðar hans M. Bl. Eins og þér lögðuð fyrir mig frá upphafi sendi eg hana héðan strax í ágúst mán. með skipinu Júnó . . . “ Ekki er kunnugt um neina 1 j ósmynd af þessu málverki og óvíst um afdrif þess. Þó er í því sambandi vert að gefa gaum að frásögn Eufe- míu Waage af brunanum mikla í Þingholtsstræti aðfaranótt 22. janú- ar 1910 (sbr. nr. 6 hér að framan). Hún segir í lok lýsingar sinnar: „Einum hlut man ég eftir, sem ég sá eftir í þessum bruna. Það var olíumálverk af Magnúsi sýslumanni Blöndal. Hafði mér oft orðið starsýnt á þetta málverk hjá Magnúsi Blöndal verzlunarmanni, bróð- ursyni sýslumannsins, sem átti það, því að maðurinn, sem myndin var af, var slíkur einstakur fríðleiksmaður. Ég hefi vitanlega aldrei haft vit til að dærna um málaralist, en leit svo á, að þetta málverk uiundi hafa verið vel gert. Ekki veit ég eftir hvern það var.“4) Ekki er ólíldegt að þarna hafi glatast áðurnefnt málverk Sigurðar málara. Eigandi málverksins hefur þá sennilega verið sami maður og gefandi myndar nr. 63 hér að framan. Helgi Einarsson Helgesen, op. cit., bls. 5. 2) Bréf til Sigurðar í Þjóðminjasafni. 3) Þjóðólfur, 7. ár. 29—30. tbl. (Rv. 1855), bls. 119. 4) Eufemia Waage, Lifaö og leikið. Minningar (Rv. 1949), bls. 197.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.