Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 62
68 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Form orðsins vatn(s)karl og framburður. Fyrst verður síðari hluti orðsins tekinn til athugunar, enda skiptir hann mestu máli. Ákveða þarf, hvort síðari liðurinn hefir uppruna- lega verið -lcarl eða -lcall. Undir þessu er skýringin á uppruna orðs- ins komin. Ef hið síðara reyndist rétt, ætti orðið að líkindum ekkert skylt við orðið karl ,maður; gamall maður; vinnumaður’. Nú ber þess að gæta, að elztu handritin, sem orðið kemur fyrir í, eru frá þeim tíma, þegar þess er tekið að gæta, að ll og rl' falla saman og verða [cll]. En hinu má heldur ekki gleyma, að frá 14. öld eru til mörg handrit, sem halda ll og rl aðgreindum. Við skulum fyrst minnast á dæmin úr Alfr. II, 252 og 254, þar sem orðið er notað um vatnsberann eða vatnsberamerkið. Þó að við vitum, að orðið er í þessari merkingu örugglega komið af karl, skipt- ir stafsetningin allt um það máli. Handritið, sem eftir er prentað, er, eins og áður er rakið, frá því um 1350, og eru ekki miklar líkur á að finna víxlun á ll og rl í svo gömlu handriti, þó að að vísu séu kunn eldri dæmi, sem benda til, að breytingin hafi verið tekin að gera vart við sig (í Hauksbók). Orðið kemur fyrir á þremur stöðum í ofangreindu handriti. Á bl. 9r 19 er ritað vatnkr (í útgáfunni stafsett vatn karl), og hlýtur þetta að vera stytting úr vatnkarl (nefnifall). Á bl. 9v 8 er ritað ,vatnkarls‘ (eignarfall). Hins vegar er eignarfallið ritað ,vatnkals’ á bl. 9r 13, sbr. bls. 64 hér að framan (neðanmáls). Þessi ritháttur sýnir ekki breytinguna rl > dl, heldur breytinguna rls > Is (þ. e. 1 • s), sbr. að karls er að jafnaði borið fram [kha 1 • s] og jarls er borið fram [jal • s], þó að dl-framburður sé einnig kunnur í eign- arfalli, þ. e. [khadls] eða jafnvel í hátíðlegum framburði: [khar<jls]. Vitnisburður handritsins bendir samkvæmt því, sem sagt hefir verið, eindregið til þess, að síðari hluti orðsins í framan greindri merkingu sé upprunalega -karl. Þetta kemur engan veginn á óvart, þar sem oi'ðið er þýðing á lat. aquarius, sem í rauninni merkir ,vatns- burðarmaður, vatnsberib Annars verður síðar vikið að merkingum þessa latneska orðs. Elzta dæmið, miðað við aldur handrita, um orðið í merkingunni ,vatnsílát‘, mun vera úr Stjórnarhandritinu AM 227 foh, en þar stendur ,uatn karlinw' (um 1350), og í öðru Stjórnarhandriti, AM 226 fol., litlu yngra (1360—1370) stendur ,uatnkarlinn‘. 1 hdr. AM 62 fol. frá því um 1375 stendur ,vatzkarl‘ (þolfall), en það handrit held- ur aðgreindu ll og rl að sögn Ólafs Halldórssonar, sem bezt hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.