Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Síða 76
82
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Skýringar fræöimanna, á upprima orösins vatn(s)karl.
1 orðabók GV segir, að vatnskcirl sé „a watercan shaped like a
man“. Þessari skoðun mótmælir Wallem og segir, að „menneskeform-
ede aquamaniler er meget sjeldne“ og sennilegast, að ,karl‘ hafi ekki
þessa lögun (sbr. DIKUM 81). Annars koma skoðanir Wallems al-
veg fram í því, sem nú verður haft eftir Oluf Kolsrud:
„Wallem bemerker herom folgende: „Men derimod deler jeg
ikke Oxfordbogens opfatning af vatnskarl som en vandkande
„shaped like a man“; benævnelsen forekommer nemlig meget
hyppig, medens menneskeformede aquamaniler er meget sjeldne,
og rimeligst er det, at „karl“ her ikke har specielt denne form“
(LXVI, 17).1 *) Nu kan for det forste „karl“ ikke betyde andet
end „mand“, og for det andet forekommer der flere endnu be-
varede eksempler paa aquamaniler i form av rytterfigurer (Ben-
dixen s. 6.7 f; jfr. Otte5 I, 254), de synes slet ikke at have været
saa rent „sjeldne“; maaske har endog Island og Norge været de
lande hvor man oftest brugte denne form; man maa huske paa,
at mange av de sydlandske dyrefigurer kan have faldt nord-
boerne fremmede, mens hest og mand som emne for billedlig
fremstilling utvilsomt har forekommet naturligere, og det saa
meget mere som aquamaniler av denne form er ret hændige. At
den slags kar ogsaa fandtes i profan brug, viser en norsk losore-
vurdering i 1366, hvor der bl. a. omtales „ein vatzkarll ok iii
munlaughu“ (DN IV 45 739.40)“- Beretning 32.
Niðurstöður mínar hér að framan benda ekki til þess, að allir
vatn(s)karlar hafi haft sama form. Af þeirri ástæðu einni er ólíklegt,
að orðið hafi sérstaklega táknað vatnskönnur „shaped like a man“.
Svo virðist sem uppruni orðsins hljóti að eiga rætur að rekja til nota-
gildis hlutarins. Hugleiðingar Kolsruds um, að suðrænar dýramyndir
hafi verið Norðurlandabúum framandi og þeim hafi þótt maður og
hestur eðlilegra myndefni, hafa ekki við nein rök að styðjast. Kopar-
ljón hafa geymzt á Islandi, en engin kanna gerð í líkingu riddara á
hesti, þó að slíkar könnur séu kunnar úr öðrum löndum, sbr. KLNM
X, 623. Hins vegar hefir Kolsrud rétt fyrir sér, þegar hann segir, að
síðari hluti orðsins hljóti að vera karl. Verður þá að gera ráð fyrir
orðinu í einhverri þeirri merkingu, sem það hafði í fornu máli nor-
1) Tilvitnunin til Wallem er efnislega rétt miðað við DIKUM 81, en einstaka
orð er öðruvísi og sömuleiðis orðaröð. Kolsrud vitnar í aðra útgáfu en ég.