Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 88

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 88
94 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS tæringu, en greiningin er gerð á sléttu yfirborði). Skorurnar (grópin) fyrir niellóið eru sýnilega steyptar. Þær eru ávalar í botninn og mjög misdjúpar. Við brúnir beitarinnar eru þær oft allt að V2 mm djúpar, en yfirleitt eru þær tölu- vert grynnri og vantar stundum alveg eins og fram kemur í misbrestunum í munstrinu. Sennilega hafa þær að nokkru leyti horfið við fægingu eftir steyp- inguna og nielieringuna og einnig við slit. En sumpart, t. d. við aðra brúnina nær aftari endanum, eru aðliggjandi skorur svo djúpar, að telja verður að þær sem vantar hafi aldrei verið í steypumótinu, og verður að kenna vangá málm- smiðsins um það. Á stöku stað hefur niellóið breiðst yfir allan flötinn milli skora. Á fremri enda beitarinnar er yfirborðið ekki vel fægt, heldur er það býsna hrjúft með grunnum skorum, sem að einhverju leyti kunna að vera hugsaðar sem hluti af munstrinu en vantar allt nielló, að minnsta kosti nú. Víða á framhlið beitarinnar, þ. e. á henni miðri og við brúnir niellógrópanna, er yfirborðið hvítgljáandi, eins og það væri lagt hvitmálmi. En þáttgreining með sveipsjá hefur eigi að síður sýnt að þessir ljósu fletir eru úr nokkurn veg- inn sömu málmblöndu og bronsið yfirleitt. Ljósi liturinn mun því ekki stafa af því að yfirborðið hafi verið lagt einu né neinu, heldur sýnir hann hvernig fram- hlið beitarinnar hefur verið upphaflega, meðan engin tæring hafði átt sér stað. Brons með svo hátt tininnihald sem hér er um að ræða er nefnilega næstum hvítt á lit (sást í sárinu þar sem sýnið var tekið til pólarógrafgreiningarinnar), og guli litarblærinn á tærðu flötunum mun stafa af einhverju sem gerist við tær- inguna. Upphaflega hefur þannig svart niellóið skipt litum við fægðan hvít- gljáandi flöt á efra borði beitarinnar. Þar sem hallar út af er minna fægt og þar sjást grunnar skorur eða þjalarför, en bakhliðin er hrjúf eins og hún kom úr steypunni. Að undanteknum smáatriðum á fremri (tungumyndaða) endanum er ljóst hvernig munstrið á beitinni hefur verið hugsað. Það eru tvær samhliða raðir af „hlaupandi hundi" með útlínum úr nielló, og snúa uppundningarnir inn að miðju beitarinnar. Uppundningarnir í röðun- um tveimur snertast, og milli snertipunktanna myndast röð af tígul- mynduðum flötum eftir miðlínu beitarinnar. Á bjúgu totunum á aft- urenda beitarinnar eru tveir öftustu uppundningarnir í röðunum og fylla upp í flöt þeirra. 1 hinn endann er munstrinu lokað með nokkr- um flipum, sem lykja um tvo tígla. Skreytið á beitinni og ytra form hennar hæfa hvort öðru snilldar- lega eins og sjá má. Svo mætti virðast sem skreytið væri óhlutrænt, en vafalaust er þó um að ræða stílfært jurtaskreyti, það er að segja sex pálmettur sem „staflað" er hverri ofan á aðra. Munstrið skilst best ef fremri endinn er látinn snúa upp. Fimm pálmetturnar eru sams konar: þriggja-blaða-pálmettur þar sem tígull er miðblaðið og tveir uppundningar hliðarblöð. Milli neðri enda pálmettanna ganga línur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.