Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 101
beit af austurlenskri gerð 107 kalífaríkisins hlýtur spurningunni að vera ósvarað. Af almennum ástæðum er þrátt fyrir allt trúlegt að megnið af beitunum sé búinn til í sunnan- og austanverðu Rússlandi, þar sem umrædd belti voru sjálfsagður hluti af útbúnaði hermanna. Þýðingu Volguverslunar- innar, sem Arne lagði svo þunga áherslu á, hafa menn yfirleitt fallist á. Þó hefur það sjónarmið einnig mætt nokkurri gagnrýni og þá um leið verið bent á mikilvægi verslunarinnar eftir Don og Dnjepr. Eins og Arne taldi má hafa fyrir satt að fyrir 1000 hafi verið farið að búa til beitir af austurlenskri gerð í svo fjarlægum löndum sem norðanverðu Rússlandi, Finnlandi, austurbaltnesku löndunum og á Gotlandi. Þetta á meðal annars við um tungulaga, fisklaga, hjartalaga og rósettulaga beitir, sem birtast á beltum með hringjum og öðrum beiturn í norður-evrópskri mynd. Steypumót fyrir hornlaga beit af austurlenskri gerð á einnig að hafa fundist í Lettlandi. I vatn- inu Furen í Hárlövs sókn í Smálöndum fannst samsafn af fábrotn- um ólarbeitum af austurlenskri gerð (en með lausum nöglum reknum gegnum beitirnar), ásamt hringjum og sprotaendum af norrænni gerð, jafnvel gotlenskri, litlum hringnælum, smátöngum (pincetter), saumnálum, hnífum, eirþræði og mörgu öðru, sem allt er talið vera vörubirgðir farandsala á mótum víkingaaldar og miðalda (frá 11. öld til aldamótanna 1100 e. Kr.). Tegundirnar benda einna helst til þess að eigandinn hafi verið Gotlendingur eða fengið vörur sínar frá Gotlandi, og allar líkur eru á að austurlensku beitirnar hafi verið búnar til af sama handverksmanni (farandsalanum sjálfum?) eða að minnsta kosti á sömu slóðum og hinir hlutirnir og verið á sömu belt- unum og hringjurnar og sprotaendarnir. Skreytið á hinum yngri austurlensku beitum á sér oft eftirtakan- iega nánar samsvaranir í rómanskri list á fyrri hluta miðalda. List af þessu tagi, sem yfirleitt er talin blandin austurlenskum erfðum, hefur vafalaust borist til Norðurlanda frá Vestur-Evrópu fullsköpuð fyrir meðalgöngu kristinnar kirkju. En eins og umræddar beitir og lík- lega einnig tilteknir aðrir norrænir listgripir sýna, hefur ferðastjá víkingaaldar til Rússlands og Austurlanda leitt til þess að farið var að nota austurlenska skrautlist, nauðalíka hinni rómönsku, í hinum eystri hlutum Norðurlanda þegar á 11. öld. Þó að beitir af austurlenskri gerð hafi verið orðnar svo heima- komnar í norður-evrópskum löndum seint á víkingaöld að farið var að búa þær til þar, megum við ekki draga þá ályktun að allar beitir af austurlenskri gerð sem í Norður-Evrópu finnast frá þessum tíma séu þar gerðar. Minjafræðilegar og sögulegar heimildir virðast sýna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.